Stýrismaskína.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 01.jún 2013, 07:34
- Fullt nafn: Geirarður Long
Stýrismaskína.
Sælir snillingar.Er hægt að stilla slagið í maskínunni í Trooper?Hún eyðilagðist hjá mér í vetur og sú sem var sett í er með smá dautt slag.
Re: Stýrismaskína.
Sæll . Það ætti að vera sexkantbolti ofaná henni með ró utanum , losar rónna og herðir á sexkantboltanum lítið í einu réttsælis , tékkar hvort slagið minnkar og heldur áfram þangað til slagið er horfið og herðir rónna aftur og málið er dautt.
mbkv Árni
mbkv Árni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir