Trooper sjálfskipting GM4L30E

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Trooper sjálfskipting GM4L30E

Postfrá Sira » 15.júl 2014, 22:25

Ég þarf að skipta um sjálfskiptivökva á skiptinguni Á Trooper. Eg er að spá í það að gera það sjálfur og spara mér einhver aur en þetta er að vefjast fyrir mér , Þetta er skipting frá GM GM 4L30E

http://en.wikipedia.org/wiki/GM_4L30-E_transmission .

Það virðist vera eithvert mál að skipta á þessu vökvinn þarf að vera milli 30°til 50°heitur þegar bætt er á.

Fluid Level: GM 4L30E
When adding or changing fluid, use only DEXRON (R) III.
1. Park the vehicle on level ground and apply the parking brake firmly.
2. Check fluid level with engine running at idle. NOTE: Be sure that transmission fluid temperature is below 30°C (86°F).
3. Move the selector lever through all gear ranges.
4. Move the selector lever to "Park".
5. Let engine idle for 3 minutes and open the overfill screw (1).
6. Add released transmission fluid until it flows out over the overfill screw opening.
7. Let engine idle until a fluid temperature between 32°C (90°F) and 57°C (135°F) is reached, then close the overfill screw (1). Torque: 38 Nm (28 ft. lbs.) NOTE:Check transmission fluid temperature with scan tool. Minimum fluid level 57°C (135°F) Maximum fluid level 32°C (90°F)


Linkur á þetta líka
http://www.vehicross.info/misc/pdf_files/ATF_Change.pdf

http://oldsite.omegaowners.com/forum/Ya ... 1289757627

Málið er að það þarf að dæla nýja vökvanum á skiptinguna ekki fylla á kvarðann eins og er hjá mér
Þannig ér veit ekki hvað eg á að gera.

S.L


MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Trooper sjálfskipting GM4L30E

Postfrá Startarinn » 17.júl 2014, 06:31

Thessar leidbeiningar sem linkarnir visa a eru nokkud skotheldar synist mer, eg myndi reyndar ekki setja i gang vokvalaus eins og PDF linkurinn segir.
En frekar en ad standa i øllu thessu veseni vid ad na vøkvanum af allsstadar eins og kælinum og lokakistunni myndi eg bara skipta oftar.

Thegar eg skipti fyrst a Benzanum minum var vøkvinn døkkur, eg gat bara skipt um 3,5 ltr, hefdu verid 7 ef thad væri tappi a converternum, sem er ekki hja mer, skipti aftur eftir 50-60 thus, tha leit vøkvinn mun betur ut.

Ekki hengja thig a smaatridi, gerdu thetta frekar oftar en ad standa i of miklu veseni, tha er minni hætta a ad skemma eitthvad. Og skiptu um siuna i hvert skipti.

Udabrusinn i ødrum linknum finnst mer frabær lausn vid ad koma vøkvanum a.

Afsakid, letrid, eg er med færeyskt eda norskt lyklabord herna i vinnunni....
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Trooper sjálfskipting GM4L30E

Postfrá jongud » 17.júl 2014, 09:10

Startarinn wrote:...
Udabrusinn i ødrum linknum finnst mer frabær lausn vid ad koma vøkvanum a...



Sammála þessu, þegar ég átti bílskúr þá keypti ég svipaðan úðabrúsa á útsölu og gat m.a. notað hann til að koma gírolíu á erfiða staði.


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Trooper sjálfskipting GM4L30E

Postfrá grimur » 18.júl 2014, 01:55

Aaarrg, að vera ekki búinn að fatta þetta fyrr.
Þessir ódýru plast úðabrúsar eru handónýtir í flest það sem þeir eru ætlaðir, en gírolía/sjálfskiptivökvi á eftir að fara á svona brúsa hjá mér.
Svo er hægt að lesa af kvarðanum hvað er mikið komið á, á meðan maður er að fylla.
Snilld :-)

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Trooper sjálfskipting GM4L30E

Postfrá Sira » 24.júl 2014, 14:43

Jæja þetta reyndist einfaldara en ég gerði ráð fyrir .
1.Skrúfaði botntappann undan skiptingunni það kom ca 4 l af ATF vökva af
2.losaði pönnuna undan skiptingunni þetta voru ca 15 stk 6 mm boltar þurfti að passa kvarðarörið en það er með samsetningu til að losa í sundur
3. náði að losa pönnuna frá en hún var límd með pakkningarlími
4. það kom ca 1 l af vökva af í viðbót
5. þreif allt . það var aðeins af fínu svörtu svarfi á seglunum í pönnuni
6. setti nyja síu sem kostaði 9000 kall orginal sía
7.setti lím á kantinn og skrúfaði samann
8.setti svo daginn eftir 5l af nýjum ATF vökva á skiptinguna í gegnum kvarðarörið
er svo búinn að keyra í 2 daga og allt í lagi er ekki frá því að skiptinginn svari betur

k.v S.L
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir