Isuzu Crew Cab
Posted: 17.feb 2014, 22:33
Góðan dag.
Mig langaði að forvitnast. Ég er að pæla í Isuzu Crew Cab, ég athugaði á Stilling.is / partanet síðunni og þar virðist ekkert vera til í bílinn af varahlutum.
- Er erfitt að fá varahluti í þessa bíla? Hver er allra helst með varahluti í þessa bíla fyrir utan umboðið? (þá er ég helst að meina slithluti, bremsur, spindla, fóðringar og svoleiðis)
Mig langaði að forvitnast. Ég er að pæla í Isuzu Crew Cab, ég athugaði á Stilling.is / partanet síðunni og þar virðist ekkert vera til í bílinn af varahlutum.
- Er erfitt að fá varahluti í þessa bíla? Hver er allra helst með varahluti í þessa bíla fyrir utan umboðið? (þá er ég helst að meina slithluti, bremsur, spindla, fóðringar og svoleiðis)