Síða 1 af 1

Bremsuvandamál Trooper

Posted: 06.nóv 2013, 23:27
frá Sira
Sælir.
Ég skipti um bremsudiska og bremsuklossa að aftan á Trooper mínum. Skrítnir diskar bæði fyrir klossa ( Bremsur ) og fyrir borða ( Handbremsa ) sitthvor búnaðurinn í sama disknum !
Ég tók stimplana úr dælunum að aftann og þreif þá og liðkaði þá sá að hringjagúmmíin á stimplunum eru orðin léleg einnnig annað gúmmiið sem heldur óhreinundum frá. En allt samt í lagi enginn leki.
Eg lofttæmdi svo kerfið að aftan en mig finnst hann vera svolítið linur á bremsum þegar eg er að keyra og bremsa það er spurning hvort ég þurfi að lofttæma að framan eða í kross H-framan V-aftan osfr. Eða er bara vökvinn orðinn lélegur. Spurning að ath stimplana að framan ?
P.S eru einhverjar aðrar vinnureglur með bíla með ABS um lofttæma bremsukerfi



k.v
S.L

Re: Bremsuvandamál Trooper

Posted: 18.nóv 2013, 20:47
frá Sira
Skipti um bremsuvökva á öllu kerfinu sem var að pínu sóðalegt. gott að vera með skralllykill þá
Var nokkrastund að lofttæma kerfið svo. Fór með slatta af bremsuvökva í þetta dæmi en bremsunar löguðust við þessa aðgerð
allt annað að bremsa núna. þannig skýringinn hefur verið gamall vökvi sem leit samt ekkert ílla út aðeins grá leitur+

k.v
Sira