Hersla á framhjólalegum Trooper

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Hersla á framhjólalegum Trooper

Postfrá Sira » 01.nóv 2013, 11:20

sælir
hvað má oft herða útí á framhjólalegum á Trooper .
eg hef hert 3. svar sinnum útí síðast í Júlí s.l
þetta hefur verið ca 5-10 mín ef við miðum við klukkuskífu að 60 mín seu heill hringur
þeir vilja slakna á framhjólalegum virðist mer

k.v
S.L


MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Hersla á framhjólalegum Trooper

Postfrá villi58 » 01.nóv 2013, 11:40

Miða við mína reynslu í mínum bíl þá er eðlilegt að herða út í eftir smá tíma eftir leguskipti og hefur dugað minnst 10 ár. Ég mundi halda að það yrði stór slys fljótlega hjá þér ef þú heldur þessu áfram. Það á ekki að þurfa að herða oft að legunum.
Tek það fram að ég keyri ekki mikið. Nota rándýra feyti frá Kemi, Teflonfeyti.


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: Hersla á framhjólalegum Trooper

Postfrá Hlynurh » 01.nóv 2013, 17:20

þegar þú herðir á hjólalegum þá ertu að yfirspenna þær því nýjar legur slitna aðeins fyrst og setjast.. eftir þá má ekki herða of mikið á þeim því þá ertu að yfirspenna þær aftur og það veldur óþarfa álagi á legunar ,, er ekki gefar upp herslutölur fyrir nýjar og notað legur eitthverstaðar á veraldarvefnum ?

kv Hlynur

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hersla á framhjólalegum Trooper

Postfrá hobo » 01.nóv 2013, 19:15



Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir