Hvað ráðleggið þið að maður geri þegar það er farið glóðarkerti í Trooper með 4JX1 3,0L vélinni.
á maður að gera þetta sjálfur eða láta verkstæði skipta um það
á þá að skipta um öll 4 eða bara þetta skemmda
Eg veit að þau vilja snúast í sundur þá sérstaklega aftastakertið við hvalbak
Einhver góð ráð
k.v
S.L
bilað glóðarkerti í Trooper
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: bilað glóðarkerti í Trooper
Sestu niður og byrjaðu að gráta er mitt ráð
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: bilað glóðarkerti í Trooper
Spreyja duglega af WD40 ofaní reglulega þetta og láta standa lengi lengi.
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: bilað glóðarkerti í Trooper
við erum búnir að skipta um glóðarkerti í mörgum svona bílum og þótt magnað sé þá er okkar trikk til að þau brotni ekki að vera búinn að láta mótorinn ganga og ná fullum hita og fara svo í að losa kertin eins fljótt og mögulegt er annars áttu á hættu með að brjóta þau.
Þetta er ekkert óyfirstíganlegt fyrir mann sem kann eitthvað að skrúfa, er smá föndur bara.
kv. Kristján
Þetta er ekkert óyfirstíganlegt fyrir mann sem kann eitthvað að skrúfa, er smá föndur bara.
kv. Kristján
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur