Síða 1 af 1

Gluggalistar á Trooper

Posted: 29.júl 2013, 13:51
frá hobo
Allir "sleikjulistarnir" neðan á opnanlegu hliðargluggunum eru tærðir og ljótir.
Umboðið selur stykkið á 8700kr og ég gafst upp á því fljótlega að leita af þeim á netinu.

Veit einhver um þetta á góðu verði, helst nýtt?

Re: Gluggalistar á Trooper

Posted: 29.júl 2013, 14:21
frá birgthor

Re: Gluggalistar á Trooper

Posted: 29.júl 2013, 15:05
frá hobo
Var búinn að sjá þessa.
Umboðið selur alla fjóra á 35000 kall, sem er rosalegt fyrir gluggalista.
Þessir eru á tæpan 8000 kall, allir fjórir, þannig að það ætti að enda í betri tölu.
En þeir eru líka notaðir, sem útskýrir eitthvað.