Háu ljósin í Trooper
Posted: 08.apr 2013, 16:27
Sælir meistarar.
Háu ljósin í Troopernum mínum tóku upp á því að deyja um daginn. Var að keyra og svo þegar að ég ætlaði að taka þau af þá var eins og ljósin á bílnum slokknuðu alveg í hálfa sekúndu eða svo og svo kickuðu lágu ljósin inn aftur. ÞEtta skeði 2 eða 3 áður en að háu ljósin dóu alveg. Og það kemur ekkert ljós um háu ljósin í mælaborðinu þegar að ég reyni að setja það á.
Það er ekkert að lágu ljósunum né öðrum ljósum.
Er búin að skipta um perurnar í ljósunum og tjékka öll öryggi.
Er einhver sem að veit hvað þetta gæti verið ?
Háu ljósin í Troopernum mínum tóku upp á því að deyja um daginn. Var að keyra og svo þegar að ég ætlaði að taka þau af þá var eins og ljósin á bílnum slokknuðu alveg í hálfa sekúndu eða svo og svo kickuðu lágu ljósin inn aftur. ÞEtta skeði 2 eða 3 áður en að háu ljósin dóu alveg. Og það kemur ekkert ljós um háu ljósin í mælaborðinu þegar að ég reyni að setja það á.
Það er ekkert að lágu ljósunum né öðrum ljósum.
Er búin að skipta um perurnar í ljósunum og tjékka öll öryggi.
Er einhver sem að veit hvað þetta gæti verið ?