mengun frá trooper
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 29.mar 2013, 19:44
- Fullt nafn: Gunnar Hafsteinn Sverrisson
- Bíltegund: Trooper
mengun frá trooper
eg er með 99" trooper og mér finnst hann reykja svo rosalega þegar eg starta honum fyrst á daginn að það er ekki líft í kringum hann.. hvað getur þetta verið?? ég er buin að skipta um loftsíuna...
Re: mengun frá trooper
það eru góðar líkur á að einn eða fleiri spíssar séu ónýtir. Eins eru góðar líkur á að rail pressure sensor sé ónýtur. Gætir skoðað rafkerfi sem kemur aftarlega vm. úr heddinu. Ef tengið sem er á rafkerfinu frekar nálægt heddinu er olíublautt að innan er sensorinn ónýtur, þá þarf að skipta um hann og rafkerfið. Byrjaðu á að skoða þetta því spíssarnir kosta mun meira.
Kv. Freyr
Kv. Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 29.mar 2013, 19:44
- Fullt nafn: Gunnar Hafsteinn Sverrisson
- Bíltegund: Trooper
Re: mengun frá trooper
ég er búin að skipta um rail sensorin sem er inní heddinu er það hann sem þú ert að tala um?
Re: mengun frá trooper
Já, það er hann sem ég er að tala um. Fyrst svo er aukast líkurnar á að spíss/ar séu málið.
-
- Innlegg: 211
- Skráður: 15.apr 2010, 17:09
- Fullt nafn: Óttar Þór Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Akranes
Re: mengun frá trooper
ég myndi líka skoða kertin... minn var svona en lagaðist þegar ég skipti um kertin
kv
kv
Nissan Patrol 44" 3.0 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
-
- Innlegg: 211
- Skráður: 15.apr 2010, 17:09
- Fullt nafn: Óttar Þór Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Akranes
Re: mengun frá trooper
ég myndi líka skoða kertin... minn var svona en lagaðist þegar ég skipti um kertin
kv
kv
Nissan Patrol 44" 3.0 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: mengun frá trooper
ja ég fekk einn truber inn á verkstæði til min sem reykti svakalega , ,,hann varð að fara upp i umboð með bilinn til að laga spissana þvi billinn verður að vera með spissana i til að prufa ,, eru fleiri en umboðið sem geta lagað spissana i truber fint að fá það fram hér en i minu tilfelli var 3 vikna bið ,,,
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 29.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
- Bíltegund: Trooooooper
Re: mengun frá trooper
lecter wrote:ja ég fekk einn truber inn á verkstæði til min sem reykti svakalega , ,,hann varð að fara upp i umboð með bilinn til að laga spissana þvi billinn verður að vera með spissana i til að prufa ,, eru fleiri en umboðið sem geta lagað spissana i truber fint að fá það fram hér en i minu tilfelli var 3 vikna bið ,,,
Er ekki best væri að setja 4cyl cummins í þetta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 29.mar 2013, 19:44
- Fullt nafn: Gunnar Hafsteinn Sverrisson
- Bíltegund: Trooper
Re: mengun frá trooper
ég veit að framtak/blossi sjá um að prufa spíssa þeir sögðu það við mig uppí umboði
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: mengun frá trooper
haha Nei það þyðir ekkert að tala um cummins fyrr en eftir 30 ár ,allt of snemt i dag,
Re: mengun frá trooper
er með einn 2000 motel með 3l disel motornum og alltaf a þegar eg kvekji a honum um morguninn þa þarf eg að starta 3 sinnum i svona 10 sek eða svo svo að hann fari i gang og reykir hann svakalega þa (kertin eru i lagi) svo er hann matt laus og eins og eg sagði leiðinlegur i gang kaldur ef einher kannast við það væri fint aðvita hvað gæti verið að valda þessu er ny buinn að setja spissa i hann sem eg atti til inni skur (nyjir) mkb
Re: mengun frá trooper
Þetta með að vera lengi í gang kaldur, það getur bara verið of þykk olía á honum, verður að vera 5-30 á honum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 29.mar 2013, 19:44
- Fullt nafn: Gunnar Hafsteinn Sverrisson
- Bíltegund: Trooper
Re: mengun frá trooper
er 10-40 þá alltof þykk eg er í sama veseni
Re: mengun frá trooper
ghsverrisson wrote:er 10-40 þá alltof þykk eg er í sama veseni
Á sínum tíma þá heyrði ég að 10-40 olía væri bara bann á þessar vélar?
Of þykk olía veldur því að hún á erfiðara að ná upp smurþrísting. Og það er víst smurþrístingur sem býr til hráolíu þrístinginn. Heyrði þetta svona fyrir nokkru síðann.
Gangi ykkur vel.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir