Trooper véla/turbo vésen
Posted: 29.júl 2010, 19:00
Sælir félagar
Vinur minn með er með 98 árg af troober 3.0 TDI. Vélin í honum er sennilega árg 99 en sama vél samt. Fyrir stuttu byrjaði hann að ganga illa og fór að heyrast hljóð sem líkist helst soghljóði, síðan fór að heyrðist slatti turbo hvinur, gangurinn varð mjög grófur og hann sótar mikið. Ég skoðaði með honum áðan túrbínu og loft barkana. Ég gat ekki fundið neitt slag í túrbínunni en það er mikið olíusmit inni í loftbarkanum frá túrbínu í intercooler og intercooler í vél/olíuverk og þar er eins mikið olíusmit fyrir aftan vélina og í kringum olíuverkið. Hvað haldið þið að þetta geti verið... mér datt helst í hug túrbínu vandamál??? Ég skipti um túrbínu fyrir hann fyrir c.a. 2-3 árum síðan en það var reyndar túrbína sem hann fékk af annari vél og ástandið á henni þá ekki vitað.... nema bara hún var í lagi...
Kv.
Óskar Andri
Vinur minn með er með 98 árg af troober 3.0 TDI. Vélin í honum er sennilega árg 99 en sama vél samt. Fyrir stuttu byrjaði hann að ganga illa og fór að heyrast hljóð sem líkist helst soghljóði, síðan fór að heyrðist slatti turbo hvinur, gangurinn varð mjög grófur og hann sótar mikið. Ég skoðaði með honum áðan túrbínu og loft barkana. Ég gat ekki fundið neitt slag í túrbínunni en það er mikið olíusmit inni í loftbarkanum frá túrbínu í intercooler og intercooler í vél/olíuverk og þar er eins mikið olíusmit fyrir aftan vélina og í kringum olíuverkið. Hvað haldið þið að þetta geti verið... mér datt helst í hug túrbínu vandamál??? Ég skipti um túrbínu fyrir hann fyrir c.a. 2-3 árum síðan en það var reyndar túrbína sem hann fékk af annari vél og ástandið á henni þá ekki vitað.... nema bara hún var í lagi...
Kv.
Óskar Andri