Kraftleysi í Trooper
Posted: 02.apr 2012, 15:12
Sælir
eg er að brasa með Trooperinn minn mig finnst hann vera svo kraftlaus Túrbínann kikkar ekki inn eins og hún gerði
það er ekkert að bílnum enginn leki eða annað .
eg opnaði loftsíuhúsið tók kútinn sem var á milli loftsíuhúss og innrabretti.
helt að það myndi lagast. en það gerði ekkert
það eina sem eg er að spá að aftasti kúturinnn á pústinu er buinn hann er heill að utan en involsið er búið
hvort pústið eigi í erfiðleikum að koma frá sér.
eg ætla að hreinsa loftlögnina frá síu að túrbínu
Getur verið að einhver loki standi á sér ?
Kveðja
S.L
eg er að brasa með Trooperinn minn mig finnst hann vera svo kraftlaus Túrbínann kikkar ekki inn eins og hún gerði
það er ekkert að bílnum enginn leki eða annað .
eg opnaði loftsíuhúsið tók kútinn sem var á milli loftsíuhúss og innrabretti.
helt að það myndi lagast. en það gerði ekkert
það eina sem eg er að spá að aftasti kúturinnn á pústinu er buinn hann er heill að utan en involsið er búið
hvort pústið eigi í erfiðleikum að koma frá sér.
eg ætla að hreinsa loftlögnina frá síu að túrbínu
Getur verið að einhver loki standi á sér ?
Kveðja
S.L