Kraftleysi í Trooper

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Kraftleysi í Trooper

Postfrá Sira » 02.apr 2012, 15:12

Sælir
eg er að brasa með Trooperinn minn mig finnst hann vera svo kraftlaus Túrbínann kikkar ekki inn eins og hún gerði
það er ekkert að bílnum enginn leki eða annað .
eg opnaði loftsíuhúsið tók kútinn sem var á milli loftsíuhúss og innrabretti.
helt að það myndi lagast. en það gerði ekkert
það eina sem eg er að spá að aftasti kúturinnn á pústinu er buinn hann er heill að utan en involsið er búið
hvort pústið eigi í erfiðleikum að koma frá sér.
eg ætla að hreinsa loftlögnina frá síu að túrbínu
Getur verið að einhver loki standi á sér ?

Kveðja
S.L


MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013


halendingurinn
Innlegg: 124
Skráður: 22.apr 2010, 14:05
Fullt nafn: Trausti Kári Hansson

Re: Kraftleysi í Trooper

Postfrá halendingurinn » 02.apr 2012, 16:37

Gæti verið hvarfakútur stíflaður ? prófaðu að taka hann niður og berja innan úr honum með röri (tæma hann).

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Kraftleysi í Trooper

Postfrá hobo » 02.apr 2012, 16:48

wastegate ventillinn fastur opinn kannski.

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Kraftleysi í Trooper

Postfrá Sira » 03.apr 2012, 10:09

Sælir takk fyrir svörinn
1. Eg hreinsaði rörið frá loftsíu að túrbínu það var olíusmit í því notaði fituhreinsir frá Wurth og bles með loftsprautu til að þurrka það
2. Svo tók eg ventil úr sem er á soggreinalögnini " eg er ekki alveg grænjaxl í viðgerðum" en þessi ventill var frekar fastur
veit ekki hvað hann heitir. smurði hann með teflon smurningu hann liðkaðist mikið
3. ætlaði að hreinsa ventilinn sem er á túrbínuni " membran með arminum á " en gat ekki losað hitahlífanar af túrbínuni sprautaðu WD-40 á boltana og ætla að reyna við þetta seinna.
4 . næst er að ath pústið en ef eg hreinsa úr hvarfakút kemurt ekki röng melding á meingunarprófi í bílaskoðun næst ?

PS. eg er ekki frá því að bíllinn hafi lagast aðeins

k.v
S.L
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013


halendingurinn
Innlegg: 124
Skráður: 22.apr 2010, 14:05
Fullt nafn: Trausti Kári Hansson

Re: Kraftleysi í Trooper

Postfrá halendingurinn » 03.apr 2012, 11:43

það er búið að taka hvarfakút úr fullt af trooperum stækka pústið og allavega æfingar og allir fara þeir í gegnum skoðun án vandræða. Gerði þetta við minn (tók kútinn undan og barði innan úr honum og skrúfaði hann upp aftur, bara passa að allt sé farið úr)og bróðir setti svo 3" í staðinn hjá sér


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir