Ég er að brasa með Trooper sem kveikir check engine ljósið þegar stigið er snökkt á inngjöfina það kemur ekki ef stigið er hægt.
Ég var að skipta um turbinu í honum og það er allt í lagi með annað smurolía ok kælivatn ok
Eitt sem eg er að spá í er að EGR dótið er allt úr sambandi allar slöngur með opnar á því hvort það geti verið orsökinn
Svo var mer beint á hvort það sé í lagi með afturljós
það eina sem ég sé er að Bremsuljósið í glugganum logar alltaf
kv
S.L
Check engine ljós í Trooper
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Check engine ljós í Trooper
Já, að hafa allskonar dótarí ótengt getur, og mun, vissulega kveikja ljósið.
Með bremsuljósið, eru hinar bremsuljósaperurnar í lagi? Bendir til þess að bremsuljósrofinn sé bilaður.
Með bremsuljósið, eru hinar bremsuljósaperurnar í lagi? Bendir til þess að bremsuljósrofinn sé bilaður.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
- Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Check engine ljós í Trooper
Skipti um inngjafarskynjaran ( TPS ) sú aðgerð virðist hafa slökkt á Check engine ljósinu.
En er núna að finna út með hvar neminn fyrir smurolíuþrýsting er. Ég er með viðgerðahandbókina í PDF en sé þetta ekki þar í fljótheitum og Google getur ekki hjálpað ef einhver getur sagt mér hvar á að leita.
kv
S.L
En er núna að finna út með hvar neminn fyrir smurolíuþrýsting er. Ég er með viðgerðahandbókina í PDF en sé þetta ekki þar í fljótheitum og Google getur ekki hjálpað ef einhver getur sagt mér hvar á að leita.
kv
S.L
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur