Nú er Trooperinn að stríða mér hann neitar að fara í gang. Hann startar og startar en ekkert gerist. þegar ég svissa á hann kemuru ekki hitunarslaufan eða check engine ljósið eins og geristvenjulega. Reyndi að setja hann í safemode og starta þannig en það breytti engu.
Ég skipti um rail sensorinn í vor (hefur reyndar ekki verið tengdur við tölvu eftir á samt) þegar hann fór gat ég sett hann í gang með því að klippa á hvítan/gulan vír. hvað gæti verið að plaga hann hjá mér?
Trooper fer ekki í gang
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Trooper fer ekki í gang
Las einu sinni að vélartölvan notaði sama öryggi og bremsuljósin. Hljómar fyndið en um að gera að skoða það.
Re: Trooper fer ekki í gang
Þetta er komið í gang hjá mér það var eimmit öryggið. hann sprengdi það samt aftur hjá mér um helginna skifti bara um það og hélt áfram að keyra. þannig að ég ætla að yfirfara rafkerfið fyrir ljósinn að aftan og sjá hvort að ég finni eitthvað að því.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur