sælir, hér er smá pæling....
trooper hjá vini mínum lætur heldur leiðinlega í lausagangi og í akstri, hann dettur í gang eðlilega...
getur verið að það sé farinn skynjari og hvað skynjari væri það þá????
með fyrirfram þökk Davíð örn
víbringur í lausagangi og keyrslu...
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: víbringur í lausagangi og keyrslu...
Ég ætla að skjóta á að einn spíss sé ónýtur.
Hægt að losa ventlalokið af vélinni og tengja háþrýstiolíurörið aftur, og sett í gang. Svo er losað eitt plögg í einu á spíssunum, sá spíss sem breytir ekki gang vélarinnar(drepst á vélinni) er ónýtur.
Hægt að losa ventlalokið af vélinni og tengja háþrýstiolíurörið aftur, og sett í gang. Svo er losað eitt plögg í einu á spíssunum, sá spíss sem breytir ekki gang vélarinnar(drepst á vélinni) er ónýtur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 73
- Skráður: 11.jan 2013, 21:48
- Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
- Bíltegund: Trooper
Re: víbringur í lausagangi og keyrslu...
Eg fann disellykt af smuroliunni..
Er það ekki merki um spissaklikk..
Og er ekki enn þannig að BL eru skyldugir að taka við þessu veseni, þessi var ekki buinn að fara i spissaskipti
Er það ekki merki um spissaklikk..
Og er ekki enn þannig að BL eru skyldugir að taka við þessu veseni, þessi var ekki buinn að fara i spissaskipti
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: víbringur í lausagangi og keyrslu...
Það er líklega annað náskylt vandamál, óþéttir o hringir með spíss/spíssahulsum. Getur líka verið lekur/ónýtur spíss
Hef aldrei átt við B&L með "claim" vegna spíssa, en hef heyrt að það sé eitthvað um það.
Hef aldrei átt við B&L með "claim" vegna spíssa, en hef heyrt að það sé eitthvað um það.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur