Eg skipti um smurolíu um daginn notaði 5W30 olíu .
keyrði svo suður s.l þriðjudag þá tók ég eftir því að olíuþrýstingsmælirinn sem er yfirleitt á 5-6 kpa fell í 0 þetta gerist þegar bíllinn er ekki að erfiða t.d niður langa aflíðandi brekku . Var einu sinni var við þetta áður þegar ég var að keyra Reykjanesbrautina suður en þá var olían orðinn gömul þá var bíllin á malli á 80 km hraða mælirinn fór í 1-2 kpa. Svo gerðist þetta í dag í hádeiginu í bæjarsnatti að mælirinjn féll ó 0-1 kpa í keyrslu . Svo eftir vinnu keyrði ég heim þá var hann á 5-6 kpa . hvað skildi vera að ?. Gaumljósið fyrir olíuþrýsting kveiknar ekki við þetta. Ef eitthvað er þá logar það ca 1/2 sekundubroti lengur í starti en venjulegt er.
kv
S.L
Trooper missir olíuþrýsting
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Ertu nýlega búinn að skoða olíu-pickuprörin?
Gæti verið sprunga í röri eða óþéttir gúmmíhringir.
Gæti verið sprunga í röri eða óþéttir gúmmíhringir.
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Pickup rör.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
- Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Skipti um smurolíu það var áberandi mikill drulla í sub síunni ( litlu síunni ) . Stóra sían var betri setti 5w30 olíu á en það er ekki nema ca 2000 km komnir á olíunna síðan síðustu skipti . sé að loftsían er orðinn óhrein sett í í september s.l.
Trúi ekki að það sé pickup rörinn var búinn að sjóða þau, Eina sem eg er aðp spá er að hvort gúmmíhringurinn á rörunum sé farinn að gefa eftir notaði sömu hringi.aftur en setti pakkningalím á þá. Getur verið að vélinn sé orðinn óhrein að innan sé nú ekkert skúmm .
kv S.L
Trúi ekki að það sé pickup rörinn var búinn að sjóða þau, Eina sem eg er aðp spá er að hvort gúmmíhringurinn á rörunum sé farinn að gefa eftir notaði sömu hringi.aftur en setti pakkningalím á þá. Getur verið að vélinn sé orðinn óhrein að innan sé nú ekkert skúmm .
kv S.L
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Skoda Superb TDI 4x4 2013
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
- Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Trooper missir olíuþrýsting
"Hobo" hefur þú notað 10w30 smurolíu. ég nota alltaf 5w30 skipti á 5000 km fresti skipti um báðar síunnar líka .Það er miði í bílnum sem seigir "use only 5w30 or 10w30 oil"
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Re: Trooper missir olíuþrýsting
nú ætla eg að spurja eins og kjáni. eru tvær smursíur i trooper?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Nota alltaf 5w30 olíu, hef reyndar aldrei lent í lélegum olíuþrýsting á þessum tveimur árum sem ég hef átt bílinn.
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Ég nota 10w40 olíu og skipti um á 7000km fresti. Losnaði við hikið á olíu gjöfinni þegar hann er kaldur við þetta.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
- Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Trooper missir olíuþrýsting
" Hobo" hvaða olíu notaru . Mér var beint á að nota bara Mobil 1 en hún er svo asskoti dýr 11 þús kall 5L ég nota einhverja olíu frá Kuwaitpetrolium sem heitir Q8 T 630 5W30 með API flokkunina SL/CF .TDK það eru 2 stk síur í Trooper með 4JX1 vélinni.
kv
S.L
kv
S.L
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Skoda Superb TDI 4x4 2013
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Ég hef keypt olíuna af AB varahlutum, minnir að 5l brúsinn sé nálægt 6000-6500kr þar. Og svo fær maður 10 eða 15% afslátt með 4x4 kortinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
- Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Jæja tók olíupönnuna undan um helgina og ath pikkupprörinn þau voru bæði í lagi setti þau í og pakkningalím á með gúmmíhringnum það er það eina sem ég fann athugavert að annar gúmmí hringurinn var aðeins rúmur í . Kíkti uppi blokkina við þetta og ath það var allt fínt þar . lokaði öllu og setti í gang og hann gekk fínt með olíuþrýsting á 5-6 kpa.
Eyddi svo smá tíma að reyna að ná úr ónýtu glóðar kerti úr notaði WD40 , Teflonspray , og frystispray en ekkert gekk lýsi hér með eftir hugmyndum og ábendingum hvernig er best að ná glóðakerti úr Trooper
k.v
S.L
Eyddi svo smá tíma að reyna að ná úr ónýtu glóðar kerti úr notaði WD40 , Teflonspray , og frystispray en ekkert gekk lýsi hér með eftir hugmyndum og ábendingum hvernig er best að ná glóðakerti úr Trooper
k.v
S.L
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Skoda Superb TDI 4x4 2013
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir