samlæsingar


Höfundur þráðar
vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

samlæsingar

Postfrá vippi » 16.mar 2012, 23:03

Góða kvöldið
Er með Starex sem er með ofvirkar samlæsingar, lísir sér þannig að hann læsir sér alltaf þegar bílstjórahurðin er opnuð,
ef ég opna farþegahurðina er allt í fínu lagi.
Er svoldið þreytandi ef maður stekkur aðeins út og allt læst

Einhverjar hugmyndir ??



User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: samlæsingar

Postfrá smaris » 16.mar 2012, 23:09

Eftir að hafa stokkið út til að opna hlið í 10 stiga frosti og vindi og komið að læstum bíl þegar átti að aka gegnum hliðið vandi ég mig á að hafa alltaf varalykla í vasanum.

Kv. Smári.


Höfundur þráðar
vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

Re: samlæsingar

Postfrá vippi » 16.mar 2012, 23:23

já það er lausn
en þá eru þeir í HINNI úlpunni heima :)

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: samlæsingar

Postfrá Járni » 17.mar 2012, 09:12

Sæll,

Það er nokkuð algengt í þessum bílum að samlæsingarnar missi vitið og orsakast það oftar en ekki af skemmdum í víralúminu í bílstjórahurðinni. Athugaðu vel vírana og tengið í hurðarstafnum og inn að samlæsingarmótor.
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

Re: samlæsingar

Postfrá vippi » 17.mar 2012, 11:38

skoða það, takk fyrir :)


Til baka á “Hyundai”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir