galloper tekin í gegn, smá start vesen


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá gaz69m » 08.mar 2012, 11:45

nú er ég búin að vera að laga galloperin minn . Búin að skipta um öll aðalbremsurörin búin að setja nía bremsudiska að framan , skipti um tímareim , skipt um rocker armana eftir smáklúður við tímareima skipti .

svo er að angra mig hvað hann er leiðinlegur í gang ég veit ekki betur en að olíuverkið sé á réttum tíma , þannig að hvað gæti verið að hrjá hann ég reyndar á eftir að skipta um hráolíusíuna , en oft þarf ég að pumpa gjöfina það er eins og hann fái ekki dísel , þannig að fróðir menn hvað getur verið málið

svo er annað mál túrbínan blæs og allt það en ég losaði af henni einn barkan og kíkti ofaní hana og ég sá smurolíuog sótdrullu þar ofani er það eðlilegt eða væri æskilegt að rífa bínuna af og hreinsa hana upp


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá Ingójp » 08.mar 2012, 14:52

Ef þú ert lengi að starta til að koma honum í gang gæti þetta verið það sama og ég var að eiga við um daginn.

Þá var ein lögn í hráolíukerfinu orðin svo tærð að hún lak.

Ég byrjaði á að úða efni sem ég man ekki hvað heitir til að athuga leika á löggnunum í húddinu. Þar virtist ekkert leka svo ég færði mig undir bílinn og þar tók ég eftir smiti á olíutanknum kom í ljós hjá mér að skipta þurfti um mótstöðuna í tanknum.

Þetta er svona sem mér dettur í hug athuga allir lagnir


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá gaz69m » 08.mar 2012, 15:06

ok ég er nefnilega búin að skipta um lagnir nánast að tanknum en ekki alveg það er smá partur sem var gúmmi frá tank og fram þarf að kíkja á það
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá gaz69m » 08.mar 2012, 16:31

og kaldstart pinin er fastur úti
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá gaz69m » 20.mar 2012, 12:08

jæja þá er ég búin að skipta um síur og og bíllin gengur mikklubetur og vinnur almennilega enda var sían á olíuverkinu nánast pökkuð af drullu

en nú er ég að spá í þennan mengunarbúnað sem er á bílnum sem endurnýtir afgasið og dælir því inn á stimplana er ekki í lagi að slíta þetta drasl af , minkar eyðslan á svona pajero 2,5 vélum við það eða hvað breytist
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Tiger
Innlegg: 13
Skráður: 28.apr 2012, 15:53
Fullt nafn: Þórður Ámundason

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá Tiger » 28.apr 2012, 16:23

Sían á olíuverkinu,hvernig er hún tekin af,og hvar er hún staðsett á verkinu? Langar til að skoða hana og fullvissa mig um að hún sé í lagi eða óhrein. Einhver sem veit það og hefur tekið hana og hreinsað?

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá Stebbi » 28.apr 2012, 18:07

Eltu lögnina frá olíusíu og að olíuverki, það ætti að vera rör sem liggur í felum milli olíuverks og vélar og endar í banjo bolta fremst ofaná olíuverkinu. Losar boltan og passar vel uppá 2 koparskinnur sem eru sitt hvoru megin við olíulögnina, færir rörið frá og þá kemstu að síuni sem er á kafi ofaní gatinu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Tiger
Innlegg: 13
Skráður: 28.apr 2012, 15:53
Fullt nafn: Þórður Ámundason

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá Tiger » 28.apr 2012, 21:48

Flott er það. Ætla sæta lagi á morgun ef það verður ekki svona mikil rigning eins og er búið að vera í dag :)


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá gaz69m » 29.apr 2012, 00:46

opnaðu húddið á galloper horfðu framan á olíuverkið þar ofan á er banjo boltin passaðu þig bara að tína ekki koparskinunum sem eru þarna með
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Tiger
Innlegg: 13
Skráður: 28.apr 2012, 15:53
Fullt nafn: Þórður Ámundason

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá Tiger » 29.apr 2012, 12:46

Nú vantar mig svar við því hvernig er hægt að ná síuni upp...með hvaða aðferðum er það gert? Er búinn að opna og sjá síuna..en er ekki alveg að sjá hvernig eða með hvaða aðferð hún er dregin upp.


Tiger
Innlegg: 13
Skráður: 28.apr 2012, 15:53
Fullt nafn: Þórður Ámundason

Re: galloper tekin í gegn, smá start vesen

Postfrá Tiger » 29.apr 2012, 13:23

Náði henni,er búinn að hreinsa...hún var full af drullu.


Til baka á “Hyundai”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir