afhverju fer galloper ekki í gang


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 09:51

sællir jeppa menn ég er í vandræðum ég skipti um tímareim og ballansreim í galloper ásamt fullt af pakkningum og þreif olíu ógeðið neðan af honum en núna þegar allt er komið saman og hann er réttur á tíma ballansreimin er rétt , og allt annað er komið í samband þá snýr hann sér ekki heilan snúning , getur þetta verið vacúm vesen eða hver djöfullin er að , og já um dagin eftir að ég var búin að setja hann saman þá ræsti ég bílin og hann fór í gang svo setti ég hann aftur inn í skúr og skipti um vatnskassa við að skipta um vatnskassa þá þurfti ég að losa boltana á kælinum og snúa kælinum einn fjórða úr hring
er búin að skoða snúrur sem í kælin liggja og finn ekkert að , við erum búnir að mæla straumon í kertin og það er í lagi , þannig að hvað getur verið að bíl skrattanum .


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 12:11

er engin sem gæti skotið á eithvað það er búið að skoða spíssa þeir fá olíu geymirin er í lagi nýtt jarðtengi frá geymi ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá Polarbear » 20.des 2011, 14:05

ég myndi nú byrja á því að taka úr honum hitakertin eða spíssana og snúa honum í hringi með höndunum til þess að fullvissa mig um að það sé ekki neitt brotið ofaní strokkunum eða ventlar standi opnir og séu að bankast í stimpilkolla eða eitthvað þessháttar.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 14:10

það sem mér var bent á af galloper eiganda var að ádreparin væri fastur var búin að snúvélini og ekkert óeðlilegt við það
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá Polarbear » 20.des 2011, 15:09

þú segir að vélin snúi sér ekki heilan snúning...... í mínum bókum þýðir það að vélin sé föst :)

meinarðu að þú getir startað henni endalaust (vélin snýst) en hún tekur aldrei við sér? það er allt annað mál


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 15:12

vélin snýst en tekur ekki við sér
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá jeepcj7 » 20.des 2011, 15:17

Ef hann hitar ekki fer hann ekki í gang.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá Polarbear » 20.des 2011, 15:18

þú gætir byrjað á að losa uppá fæðiröri að spíssa meðan þú startar. það þarf bara að losa, ekki taka alveg í sundur, þú ættir að sjá dísel sprautast út ef hann er að fá olíu frá verkinu í púlsum. Er ekki ádreparinn á olíuverkinu á þessari vél?


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 15:32

jeepcj7 wrote:Ef hann hitar ekki fer hann ekki í gang.



það er einmitt það sem ég var að spá í í gær en svo var mælt og hann er að fá straum , ekki getur hann verið að fá straum en ekki hitað samt ?
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 15:33

Polarbear wrote:þú gætir byrjað á að losa uppá fæðiröri að spíssa meðan þú startar. það þarf bara að losa, ekki taka alveg í sundur, þú ættir að sjá dísel sprautast út ef hann er að fá olíu frá verkinu í púlsum. Er ekki ádreparinn á olíuverkinu á þessari vél?



hann var að fá olíu út í gær við skrúfuðum allt í leit að loft tapa og jú ádreparin er á olíuverkinu einhverstaðar
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá Sævar Örn » 20.des 2011, 15:42

það kemur alltaf spenna að kertunum, en kertin geta verið onyt og ekki náð að hita
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 15:44

ahh auðvitað var orðin frekar pirraður þegar ég var að brasa þetta í gærkvöldi og nótt var orðið spurning um að ná í stórusleggjuna hans afa og massa heilvítis hrísgrjónavagnin
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá jeepcj7 » 20.des 2011, 15:51

Þú getur prófað að aftengja kertin frá skinnunni og sett straum beint á hvert og eitt til að sjá hvort þau taka straum en þau geta reyndar tekið straum en hitað lítið sem ekkert samt.Ef 1 kerti er ekki virkt er svona mótor mjög leiðinlegur í gang í kulda og ef 2 virka ekki efast ég um að hann fari í gang þegar kalt er.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 20.des 2011, 15:52

jeepcj7 wrote:Þú getur prófað að aftengja kertin frá skinnunni og sett straum beint á hvert og eitt til að sjá hvort þau taka straum en þau geta reyndar tekið straum en hitað lítið sem ekkert samt.Ef 1 kerti er ekki virkt er svona mótor mjög leiðinlegur í gang í kulda og ef 2 virka ekki efast ég um að hann fari í gang þegar kalt er.



en nú stendur gerpið inni í um 8 gráðu volgum skúr á það ekki að hafa áhrif
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá Stebbi » 20.des 2011, 19:24

gaz69m wrote:
jeepcj7 wrote:Þú getur prófað að aftengja kertin frá skinnunni og sett straum beint á hvert og eitt til að sjá hvort þau taka straum en þau geta reyndar tekið straum en hitað lítið sem ekkert samt.Ef 1 kerti er ekki virkt er svona mótor mjög leiðinlegur í gang í kulda og ef 2 virka ekki efast ég um að hann fari í gang þegar kalt er.



en nú stendur gerpið inni í um 8 gráðu volgum skúr á það ekki að hafa áhrif


Taktu 2 til 3 lítra af sjóðandi vatni eða hitaveituvatni ef það er nógu heitt til að brenna sig á því, heltu því svo rólega yfir soggreinina, sestu inn í bíl og startaðu í gang. Ef að kertin eru ónýt og engin hitun á sér stað þá dugar þetta til að koma 2.5 í gang. Það getur líka verið gott að hafa hann á 1/4 gjöf á meðan þú startar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá gaz69m » 21.des 2011, 17:38

níasta niðurstaðan er að 3 ónýt glóðarkerti er víst ekki gott
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Logi
Innlegg: 18
Skráður: 17.nóv 2011, 21:28
Fullt nafn: Elvar Logi Gunnarsson

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá Logi » 21.des 2011, 18:30

svo er allt í góðu að gefa smá startsprey og athuga viðbrögðin


jonogm
Innlegg: 104
Skráður: 11.jún 2010, 14:03
Fullt nafn: Jón Ögmundsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá jonogm » 21.des 2011, 20:46

Gæti verið þjófavörnin á olíuverkinu. Það er þekkt vandamál í galloper. Ég hef einhverntíman lagað galloper sem tók ekki við sér. Þá fann ég leiðbeiningar um þetta á f4x4 spjallinu. Braut þetta varlega upp með skrúfjárni og litlum meitli og fjósið rauk í gang.


denni354
Innlegg: 19
Skráður: 26.júl 2011, 00:04
Fullt nafn: Sveinn Sigfusson

Re: afhverju fer galloper ekki í gang

Postfrá denni354 » 15.maí 2012, 22:04

skiptu um tappan í olíuverkinu fæst í vélalandi á 3300


Til baka á “Hyundai”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir