Ógangur í Starex H1
Posted: 08.júl 2011, 21:36
Er í smá vandræðum með 2000 árg af Starexnum mínum.
Þessi eðalvagn gengur fyrir 2,5l diesel vél sem tekur upp á því að ganga rykkjótt hvort sem er í lausagangi eða á ferð.
Fyrst um sinn var þetta öðru hvoru en þetta hefur ágerst með tímanum og er nú oftar en ekki.
Lausaganginn gengur hann nú frá 600 - 1100 snúninga, óreglulega, og á ferð gefur hann í og slær af allt eftir eigin hentugleik. Vill mér þó til happs að það gerist sáralítið þótt gefið sé hressilega í á ferð.
Veit ekki alveg hvar ég á að birja í þessu veseni og væru því allar uppástungur vel þegnar
Takk fyrir
Ingi
Þessi eðalvagn gengur fyrir 2,5l diesel vél sem tekur upp á því að ganga rykkjótt hvort sem er í lausagangi eða á ferð.
Fyrst um sinn var þetta öðru hvoru en þetta hefur ágerst með tímanum og er nú oftar en ekki.
Lausaganginn gengur hann nú frá 600 - 1100 snúninga, óreglulega, og á ferð gefur hann í og slær af allt eftir eigin hentugleik. Vill mér þó til happs að það gerist sáralítið þótt gefið sé hressilega í á ferð.
Veit ekki alveg hvar ég á að birja í þessu veseni og væru því allar uppástungur vel þegnar
Takk fyrir
Ingi