að skipta um alltenator í galloper


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

að skipta um alltenator í galloper

Postfrá gaz69m » 21.jún 2011, 23:25

jæja nú er altenatorin í galloper ekki að gera sitt , meðal annars er önnur festingin á honum brotin
hver hefur skipt um altenator í galloper er í smá vandræðum og vantar að vita hvort að menn taki slöngurnar af dæluni sem er áföst altenatornum / smurolíudælan eða á að losa dæluna frá altenatornum virðist auðveldara að losa slöngurnar en vantar pínu ráð .


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: að skipta um alltenator í galloper

Postfrá Járni » 22.jún 2011, 00:55

Þú losar slöngurnar og hefur (vakúm)dæluna áfasta.

Gættu að því að ef þú ætlar að skipta um alternator, ef þessi gamli er orginal, er líklega öruggara fyrir þig að flytja gömlu dæluna á milli. Þessar óorignal hafa átt það til að leka smurolíu í gegnum sig með þar tilheyrandi skemmdum á nýja rafalanum.
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: að skipta um alltenator í galloper

Postfrá gaz69m » 22.jún 2011, 12:35

búin að losa draslið í sundur en svo er bara að koma dæluniog alltenatornum upp , eða skera bara framendan af ;)
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Til baka á “Hyundai”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir