Santa Fe á stærri dekk?

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Santa Fe á stærri dekk?

Postfrá StefánDal » 19.jún 2017, 22:06

Hefur einhver sett eitthvað stærra en orginal undir fyrstu kynslóð af Santa Fe? Þekki ekki undirvagninn á þessum bílum en hann hlýtur að þola eitthvað þar sem bíllinn er 1850kg. Er að kaupa svona bíl og 35" Mussoinn minn þarf að víkja, þannig að ég er að láta mig dreyma um að koma 31" undir Santa Fe. Myndi muna miklu að geta mýkt aðeins dekkin og hafa hærra undir hann.



Til baka á “Hyundai”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir