Gang setning


Höfundur þráðar
vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

Gang setning

Postfrá vippi » 10.aug 2013, 22:51

Kvöldið, Er að spegulera hvað málið sé að þegar ég set bílinn í gang kaldann þá dettur hann í gang en ef hann stendur í ca klukkutíma eftir svoldinn akstur þá startar hann í 4 til 5 sekúndur
Eitthvað sem ykkur dettur í hug hvað þetta sé ?User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Gang setning

Postfrá StefánDal » 10.aug 2013, 23:07

Isuzu Trooper 98-00, Cherokee og örugglega fleiri bílar eru þannig útbúnir að þeir fara ekki í gang fyrr en smurþrýstingur er orðinn réttur. Það er það sem mér dettur í hug. Þekki bara ekkert inn á svona strumpastrætó :)


Til baka á “Hyundai”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur