Leit af gömlum Ford 150


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Leit af gömlum Ford 150

Postfrá sukkaturbo » 03.jan 2012, 16:46

Veit einhver hvar þessi bíll er og hvort hann sé falur kveðja guðni á Sigló mail gudnisv@simnet.is eða gsm 8925426
Viðhengi
5689_1119090550198_1615051067_301371_6379260_n.jpg



User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá elfar94 » 03.jan 2012, 17:28

http://spjall.kvartmila.is/index.php?PH ... board=16.0 prófaðu að henda inn þráð hér, þarna er ýmsa bíla hægt að finna
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá sukkaturbo » 03.jan 2012, 18:57

takk gamli geri það

User avatar

Braskar
Innlegg: 281
Skráður: 04.jan 2011, 23:56
Fullt nafn: Steingrímur Þór Sigmundsson

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá Braskar » 03.jan 2012, 19:03

Væri kanski ráð að spirja skráðann eiganda sem er samkvæmt bílnúmeri

Snorri Borgar Óðinsson
Klapparhlíð 7
270 Mosfellsbæ

Sími:534 6360
Farsími:696 4460

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá jeepson » 03.jan 2012, 19:07

Þessi bíll var til sölu á 400 eða 500 kall fyrir ekkert svo altof löngu síðan. pallurinn er úr áli og vélin minni mig að hafa verið 351 eða stærri. Ég bara mað það ekki alveg.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá sukkaturbo » 03.jan 2012, 21:43

takk strákar þið klikkið ekki frekar en venjulega kveðja guðni

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá jeepson » 03.jan 2012, 22:04

Gott ef að ég sá hann ekki á kvartmíluspjallinu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


atlifr
Innlegg: 180
Skráður: 01.feb 2010, 09:13
Fullt nafn: Atli F Unnarsson

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá atlifr » 04.jan 2012, 09:19

Sæll Guðni

Þessi bíll stendur í mosó, gott ef það er ekki í heimilisfanginu sem er hérna að neðan.

Ef það er ekki búið að breyta miklu síðan ég átti hann og gerði hann svona.
Þá er hann með 400 ford mótor 4 gíra NP gírkassa og 208 millikassa
Dana 44 klof á framan með loftlás og 9 tommu með nospin að aftan.
Á loftpúðum að aftan með hleðslujöfnurum og pallurinn úr áli með orginal stepside plastbrettunum (breikkaði pallinn svo hann þyrfti ekki kanta að aftan)
Mælaborðið var með mekanískum auto meter mælum og ég smíðaði nýtt rafkerfi í hann allann.

Myndin sem þú settir inn er að ég held frá aðilanum sem ég seldi bílinn, hann seldi hann síðan í mosó.

Upprunanlega er bílinn úr mosó þar sem Kjartan Guðvarðar (GK. Viðgerðir) breytti honum, ég eignaðist hann svo mörgum árum seinna og skipti um nánast allt sem hægt var að skipta um í boddyi, þetta var fyrsti bíllinn sem ég vann e-ð af viti í og margt sem ég myndi gera öðruvísi í dag en maður sér nú alltaf eftir greyinu :)


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá sukkaturbo » 04.jan 2012, 19:53

Sæll Atli ég þekki það að sjá pínu mikið eftir bílunum sínum he he. En það er eitthvað við þennan bíl gæti verið öflugur í snjó á 44"væri gaman að setja hann á 44 og milligír og prufa hann í snjó nóg tog og allt í lagi kraftur í þessari vél. En auðvitað eru þetta bara pælingar kanski er hann ekki falur maður skoðar málið þegar maður er búinn að selja Valpinn en það styttist í það og prufar að hringja í eigandan af Fordinum og spurja hvort hann sé til sölu.kveðja guðni


atlifr
Innlegg: 180
Skráður: 01.feb 2010, 09:13
Fullt nafn: Atli F Unnarsson

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá atlifr » 05.jan 2012, 10:11

Sæll Guðni

Já þessi mótor sem var í honum togaði fínt, vantaði smá uppá vinnsluna uppi en ég held að hún þurfi ekkert nema ás og þá peppast hún upp.

Það væri mjög gaman að sjá hann á 44", úrklipping að aftan og framan er miðuð við það en spurning hvað skærin að framan segðu við því.


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Leit af gömlum Ford 150

Postfrá Turboboy » 09.jan 2012, 02:09

atlifr wrote:Sæll Guðni

Já þessi mótor sem var í honum togaði fínt, vantaði smá uppá vinnsluna uppi en ég held að hún þurfi ekkert nema ás og þá peppast hún upp.

Það væri mjög gaman að sjá hann á 44", úrklipping að aftan og framan er miðuð við það en spurning hvað skærin að framan segðu við því.


Bara losa sig strax við þessi skæri ..... hörmulegur útbúnaður.
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Til baka á “Ford”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir