Ég held þetta eigi ekki að vera hérna, en mig vantar sáran alternator í gamla bronco. Er með 1974 módelið sem ég er að gera upp inní skúr og hann fer að verða tilbúinn svona hvað á hverju og mig vantar þennan blessaða alternator þar sem að hann var tekinn úr áður en ég fékk hann í hendurnar.
Hann er með 6cyl vélinni, en held það skipti ekki máli hvor vélin það er (eins á báðum) .
Endilega ef þú átt svona fyrir mig eða veist um einhvern grúskara sem að gæti átt þetta, þá yrði ég mjög þakklátur.
Hafið helst samband í gegnum skilaboðakerfið.
Takk :)
Alternator í gamla Bronco
Re: Alternator í gamla Bronco
Sæll, eg gæti att einn svona fyrir tig. Eg verd a landinu eftir 2 vikur ef tu getur bedid. A einnig eitthvad fleira.
Hringdu i 4992462 eda 8997555 ef tu vilt frekari upplysingar
kv.Eyjo
Hringdu i 4992462 eda 8997555 ef tu vilt frekari upplysingar
kv.Eyjo
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur