Síða 1 af 1
					
				Econoline
				Posted: 12.mar 2011, 18:15
				frá elfar94
				ég sá þennan econoline fyrir nokkrum árum og engin í kring vissi neitt um þennan bíl, hann hafði bara verið skilinn eftir þarna, veit einhver hér deili á honum? síðast þegar ég vissi þá var hann í borgarnesi minnir mig

 
			
					
				Re: Econoline
				Posted: 13.mar 2011, 12:44
				frá geirsi23
				Oft kallaður Maggi kokkur sá sem á þennan, hann notar hann aðallega í trússferðir og þvíumlíkt
			 
			
					
				Re: Econoline
				Posted: 13.mar 2011, 22:24
				frá juddi
				Þessi er inná gólfi hjá mér í viðgerð Maggi heitir eigandin stundum kendur við Blikastaði