Sjálfskiptivökvi


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Sjálfskiptivökvi

Postfrá villi » 15.maí 2020, 19:47

Kvöldið, hvaða sjálfskiptivökva eruð þið að nota á 4r100 skiptinguna

Kv Villi




Hailtaxi
Innlegg: 51
Skráður: 25.apr 2013, 15:36
Fullt nafn: Sigurður Páll Behrend
Bíltegund: Isuzu Trooper, 1987

Re: Sjálfskiptivökvi

Postfrá Hailtaxi » 17.maí 2020, 11:12

Sæll

Kroon SP 4026 frá Bílanaust hefur reynst mér vel á E4OD sem er náskyld 4R100. Mercon V er staðallinn sem Ford mælir með á báðar skiptingar, og SP 4026 uppfyllir hann. Hef eiginlega aldrei notað neitt annað þannig að ég veit ekki hvort annar vökvi er beinlínis betri, en þessi er fínn fyrir mig.


Til baka á “Ford”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir