Síða 1 af 1

Sjálfskiptivökvi

Posted: 15.maí 2020, 19:47
frá villi
Kvöldið, hvaða sjálfskiptivökva eruð þið að nota á 4r100 skiptinguna

Kv Villi

Re: Sjálfskiptivökvi

Posted: 17.maí 2020, 11:12
frá Hailtaxi
Sæll

Kroon SP 4026 frá Bílanaust hefur reynst mér vel á E4OD sem er náskyld 4R100. Mercon V er staðallinn sem Ford mælir með á báðar skiptingar, og SP 4026 uppfyllir hann. Hef eiginlega aldrei notað neitt annað þannig að ég veit ekki hvort annar vökvi er beinlínis betri, en þessi er fínn fyrir mig.