húsbílasmíði
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 19.aug 2013, 15:15
- Fullt nafn: Bjarni Rúnar Jónsson
- Bíltegund: Isuzu
húsbílasmíði
Er að smíða mér húsbíl með Ford econoline 350 1991 gamla boddýið sem grunn. Er að smíða trefjaplasthús á hann og er það um 2.40 á breidd, hann er sjálfsögðu á einföldu að aftan og vildi ég gjarnan hafa hann á tvöföldu bara upp á stöðugleika og lúkkið. Í hinni stóru Ameríku er hægt að kaupa spacera til að bolta tvær felgur á nafið eða smíða sér slíkan búnað. En hitt sem ég er að hugsa er ef ég set hann bara á ytri felgurnar og hef hann á einföldu þá er að sjálfsögðu meira álag á legur en er það eitthvað meira átak heldur en á breyttum bíl á 44-54 tommu dekkjum? hvað segiði snillingar?
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: húsbílasmíði
blessaður vertu þetta er væntanlega dana60 full fljótandi öxlar gerist ekkert fyrir þetta naf undir 5 tonnum á öxulinn það er samt til svona felgur trukkafelgur 16" bara finna það auglýsa eftir þvi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir