Bronco '66 vill ekki i gang
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Bronco '66 vill ekki i gang
Góðann daginn. Er með bronco sem neitar að fara i gang. Vitiði um einhvern bronco sérfræðing a akureyri sem gæti leiðbeint mér? er nýr i þessu bronco dæmi. Hann er með 170 vélinni línu 6-a.Mbk Jónas
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
eða eh sem a svona bíl með þessari vel sem eg gæti fengið að skoða...
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Sæll fyrst af öllu ég gef mér að hann starti fínt svo fær hann bensín og kemur neisti á kertinn??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Startar fínt, neisti til staðar, hitt þori eg ekki að fara með
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Þú getur prófað að tala við þennann.
viewtopic.php?f=51&p=138550#p138550
viewtopic.php?f=51&p=138550#p138550
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Heyrði i honum og hann ætlar að renna i mig seinni partinn! magnað alveg hreint
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Einafallt á þessum gömlu. Ef start og neysti. Þá tekur þú loftsíuna af, færð þér bensín í tappa og sullar smá ofnan í blöndunginn þegar verið er að starta honum. Ef hann vantar bensín þá fer hann í gang við þetta og laghentur getur haldið honum í gangi með hæfilegu sulli þar til tappinn er tómur.
Ef þetta virkar þá er að losa bensín röðið við blöndung af og gá hvort það kemur bensín þangað (annars kíkja á bensíndælu). Ef svo er en næst að taka sér skúfjárn í hönd og skoða inntakssíu og þrífa blöndunginn að innan, nálar bolla og hæðarloka (svona klósett kassa patent).
mbk. l.
Ef þetta virkar þá er að losa bensín röðið við blöndung af og gá hvort það kemur bensín þangað (annars kíkja á bensíndælu). Ef svo er en næst að taka sér skúfjárn í hönd og skoða inntakssíu og þrífa blöndunginn að innan, nálar bolla og hæðarloka (svona klósett kassa patent).
mbk. l.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Þar er nefnilega málið, hann tekur ekki einu sinni við sér þegar eg snafsa hann...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Stimpilhringirnir ónýtir
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Sæll þjöpumæla næst
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
já, "biturk" sagðist eiga þjoppumæli
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Hann skilar bensíni bara beint niður í pönnu blessaður :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Sótt hann skili vel af bensíni beint í pönnu þá er um að gera að að fylla kertagötin af olíu og leyfa henni að liggja þar í dágóða daga og brosa svo og starta þessu reglulega hringirnir losna oft á tíðum við þetta
svo er það nú með þessar línu 170-200 að þær vilja einnig festa ventla þegar þær hafa staðið þá er gott að reyna herða borvél vel á ventil hausinn og reyna snúa draslinu í hringi annars er þetta bara eins og meðal sláttuvél í viðgerðum
svo er það nú með þessar línu 170-200 að þær vilja einnig festa ventla þegar þær hafa staðið þá er gott að reyna herða borvél vel á ventil hausinn og reyna snúa draslinu í hringi annars er þetta bara eins og meðal sláttuvél í viðgerðum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
já tók ventlalokið af aðan og ventlarnir fyrir 5 og 6 eru löðrandi í olíu,
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Burtondude wrote:já tók ventlalokið af aðan og ventlarnir fyrir 5 og 6 eru löðrandi í olíu,
Það á allt undir ventlalokinu að vera löðrandi í olíu.
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Ef ekkert gengur á Heiðar örugglega handa þér 6cyl. motor úr Bronco ,hann er með síma 8497941.Kv.Bjarni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.apr 2011, 18:52
- Fullt nafn: Jónas Már Jónasson
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Þakka þer fyrir bjarni,eg profa að bjalla i kauða
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur