Höfuðdæla gamla bronco

User avatar

Höfundur þráðar
eythor6
Innlegg: 128
Skráður: 15.feb 2011, 14:13
Fullt nafn: Eyþór Ingi Ólafsson

Höfuðdæla gamla bronco

Postfrá eythor6 » 06.maí 2014, 12:18

Jæja bronco menn þið sem eruð komnir á diska fr. og aft. Er höfuðdælan að ná að fylla allar dælur. Er á 66 modelinu sem var á hægjum hringinn. Ef ekki
úr hverju eruði að fá dælur



User avatar

Ýktur
Innlegg: 66
Skráður: 09.okt 2012, 13:00
Fullt nafn: Bjarni Gunnarsson

Re: Höfuðdæla gamla bronco

Postfrá Ýktur » 06.maí 2014, 13:53

Ég hef notað höfuðdælu úr Lincoln Continental 80ogeitthvað árgerð. Hann er með diskbremsur framan og aftan og svipað stóra stimpla að framan og margar Dana 44 framdælur. Ég var með afturdælur úr svoleiðis bíl. Ég á svona höfuðdælu í góðu lagi sem þú getur fengið fyrir lítið.

Bjarni G.


Til baka á “Ford”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir