Sælir getur einhver gefið mér hugmynd um hvað er að Bronconum...þegar ég gef duglega inn og slæ snögglega af þá kemur mikið högg
einhverstaðar fyrir miðjum bíl en er ekki að gera mér grein fyrir því hvar þetta er...
getur einhver frætt mig?
Kv.Bjarni
Bronco 2 vesen
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Bronco 2 vesen
Hefur eitthvað borið á þessu áður ??
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bronco 2 vesen
Sæll skoðaðu hjöruliðina til að byrja með
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 30.apr 2014, 18:34
- Fullt nafn: Bjarni Björgvin >Vilhjálmsson
Re: Bronco 2 vesen
Þetta hefur verið að ágerast...en ég kíki á hjöruliði til að byrjameð...samt nýskoðaður og ekkert sett útá þar...
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Bronco 2 vesen
sæll, hjörliðir, mótorpúðar, gírkassapúðar, fjaðrir eða stífubúnaður
það fer margt á hreyfingu þegar álag er sett á drifrásina ;)
það fer margt á hreyfingu þegar álag er sett á drifrásina ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir