Síða 1 af 1

6.0 Powerstroke EGR delete?

Posted: 04.júl 2013, 11:22
frá pattipileloader
Hefur einhver hérna eytt eða hefur heyrt um einhvern eyða EGR búnaðinum úr 6.0 vélinni og komist í gegnum skoðun óháð mengunarmælingu? þeir mæla eindregið með þessu úti, þar sem þetta er einn af göllunum sem maður verður að laga til að gera þennan mótor góðann og til friðs. einhverjar reynslusögur þarna úti?

http://www.ebay.com/itm/Ford-6-0-Powers ... c8&vxp=mtr

Re: 6.0 Powerstroke EGR delete?

Posted: 04.júl 2013, 11:34
frá Hagalín
Hef ekki heyrt að þetta sé vandamál í skoðun. Það eru flest allir breyttu bílarnir búnir að fara í gegn um þetta ferli. Ávinningurinn með þessu er gríðarlegur og er mjög æskilegt að gera þetta.
Ef þú vilt tala við einhvern sem veit flest allt um þessi mál mæli ég með að þú splæsir í símtal til Guttana í Mosfellsbæ.(GK-Viðgerðir)

Ég hef farið með einn bíl til þeirra og þar var þetta gert ásamt því að túrbínan var sandblásin, verðið á þessari aðgerð var undir 100kall með öllu.

Re: 6.0 Powerstroke EGR delete?

Posted: 04.júl 2013, 11:53
frá ivar
ég er búinn að vera með tvær mismunandi EGR delete útgáfur og mæli með GK í mosó líka.
Er búinn að fara tvisvar í skoðun án EGR og án hvarfakúts og var ekki vesen í hvorugt skiptið.

Kv. Ívar

Re: 6.0 Powerstroke EGR delete?

Posted: 04.júl 2013, 12:17
frá pattipileloader
Takk fyrir þetta félagar, ég skoða þetta þá betur :)

Re: 6.0 Powerstroke EGR delete?

Posted: 04.júl 2013, 23:23
frá juddi
Málið er að blinda rörin ekki taka þaug burt því þá vantar styrkin (stýfinguna) frá þeim