
Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Helvíti laglegur bara. Hvaða kram er í honum?
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Það er víst 302 V8 EFI í þessu með AOD/AOT overdrive ssk, rafstýrður millikassi og þ.h. Ford 8.8" afturdrif og D44 klofhásing að framan 4.56 hlutföll
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Gaman að sjá þig hérna inná spjallinu Ásgeir. :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 01.feb 2010, 01:37
- Fullt nafn: Daði Rafn Brynjarsson
- Staðsetning: hveragerði
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
lang flottasti bíllinn þarna í burnoutinu.....
toyota hilux 38'' 1990 (í uppgerð)
opel vectra 2.0 D 2000 (í notkun)
opel vectra 2.0 D 2000 (í notkun)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Flottur bíll og flott sýning en bilaði hann ekki þarna í lokin?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Ég var nú að spjalla við Ásgeir í gær og skylst að það hafi nú bara sprungið vatnskassa kosa. Það kallar maður ekki bilun. Enda bilar ford ekki HeheheNú verða tegundar rifrildi eftir þessi orð ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Rétt er það Gísli, því það væri hálf furðulegt að það sem væri ónýtt fyrir myndi bila !
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Stjáni Blái wrote:Rétt er það Gísli, því það væri hálf furðulegt að það sem væri ónýtt fyrir myndi bila !
Bíddu. Nú ertu að rugla þessu eitthvað við chevrolet :p
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Umm nei ég er nokkuð viss um að þráðurinn sé um Ford og þvi var ummælum mínum beint að því. Það þarf ekki nema að skoða mótorsport á íslandi til að sjá það að Chevy ber höfuð og herðar yfir flesta, t.d. er enginn með Ford í torfærunni og Metið í kvartmílu á íslandi yfir bíla með Big Block Ford er 13.0 á meðan Big Block Chevy hefur farið í 6.99
Nuff Said !!!
Nuff Said !!!
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
ekki er þetta alveg rétt því að í fordson er að ég held 351 winsor eða alavega ford
höfum þetta rétt
höfum þetta rétt
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Reyndar gaf fordinn sem er víst 408 í fordson víst upp öndina á Hellu um daginn rétt eins og ca.7 lettar gerðu líka. :)
En það er reyndar vél sem enginn letti gat sigrað á rallycrossbrautinni í mörg ár og getur líklega ekki enn var bara orðin dálítið slitin. :)
Og svona af því Stjáni greyið byrjaði þá er til met í sandi sem enginn letti hefur roð í í götujeppaflokki sett með Ford einhvern tíman á síðustu öld og er líklega ekkert að fara. :)
En það er reyndar vél sem enginn letti gat sigrað á rallycrossbrautinni í mörg ár og getur líklega ekki enn var bara orðin dálítið slitin. :)
Og svona af því Stjáni greyið byrjaði þá er til met í sandi sem enginn letti hefur roð í í götujeppaflokki sett með Ford einhvern tíman á síðustu öld og er líklega ekkert að fara. :)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Fyrst við erum farnir að ræða þetta blessaða sandspyrnumet þá fyndist mér réttast að hafa brautarmet í sandi frekar en íslandsmet, því brautirnar eru jú eins misjafnar of þær eru margar, t.d. í gamladaga var ekkert guard beam á svona keppni, og því ætti ekki að taka mark á tímum sem voru settir í denn útaf því, einnig var þessi ákveðna braut í jósefsdal alltof stutt, menn tala um 70m VS 92m ! Hugsa að miðað við þessar forsemdur væri patrol trúlega ekki langt frá umræddum tíma !!!
Þannig að það er allt sem mælir með því að þú komir og sýnir mönnum alvöru Ford Olli :)
Bestu kveðjur.
Þannig að það er allt sem mælir með því að þú komir og sýnir mönnum alvöru Ford Olli :)
Bestu kveðjur.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
einhver staðar á netinu var nú verið að ræða þetta met í sandspyrnunni og voru menn að sættast á það að dekkinn hafi verið og mikið skorin minnir mig og þar með ekki lögleg en þetta gæti líka bara verið bull
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Miðað við núgildandi reglur í það minnsta var bíllin kolólöglegur hvar sem litið var á hann. T.d. Dekkin skorin í döðlur auk þess að þau stóðu ábyggilega 10" út fyrir bretti, Auk þess skilst mér að það sé búið að breyta reglum í öllum sandspyrnuflokkum, þar með talið götujeppaflokk, og þar með eiga öll met að hafa núllast sem þau hafa gert.... nema í þessum flokki. sem er ótrúlegt !
Hinsvegar verður gaman að sjá hvað Stefán Bjarnhéðinsson gerir í sandinum sem verður á akureyri um verslunamanna helgina, þá er spurning hvort einhverjir "götu" jeppar fari undir 5 Sek í sandi !!!
Hinsvegar verður gaman að sjá hvað Stefán Bjarnhéðinsson gerir í sandinum sem verður á akureyri um verslunamanna helgina, þá er spurning hvort einhverjir "götu" jeppar fari undir 5 Sek í sandi !!!
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Stjáni minn. Komstu með þetta leiðindar komment á Broncoinn sem þessi þráður fjallar um til að sýna öllum hinum hvað þú ert klár?
Þú ert nátturulega búinn að hlusta á kvartmílukallana tala um þetta í mörg ár og ert orðinn sérfræðingur um umrætt sandspyrnu met og hvort bilar meira Ford eða Chevy.
En hitt er annað mál að það sem þessi Bronco er að gera á myndinni myndir þú aldrei þora, svo hættu að tala með rassgatinu drengur.
Ekki það að ég taki nokkurt mark á manni sem tekur big block úr Willys af því að hann þorir ekki að keyra hann og talar um að fá sér 2.8patrol í staðinn....
Þú ert nátturulega búinn að hlusta á kvartmílukallana tala um þetta í mörg ár og ert orðinn sérfræðingur um umrætt sandspyrnu met og hvort bilar meira Ford eða Chevy.
En hitt er annað mál að það sem þessi Bronco er að gera á myndinni myndir þú aldrei þora, svo hættu að tala með rassgatinu drengur.
Ekki það að ég taki nokkurt mark á manni sem tekur big block úr Willys af því að hann þorir ekki að keyra hann og talar um að fá sér 2.8patrol í staðinn....
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Haha þú ert svo bitur vinur. Þetta var ekki spurning um að þora að keyra Willys flakið eða ekki, enda var hann hundleiðinlegur með std. converter, og þegar öllu var á botnin hvolft þá hefði verið best að vera bara með orginal SBC í honum, enda var það alltaf planið. Sorry að ég sé Chevy sinnaður og finnist gaman að rugla í ford köllum, það þýðir ekkert að fara að gráta þó að ég hallist meira af Chevrolet !
En komum að öðru.. Ætlaru að réttlæta þetta umrædda sandspyrnu met á einhvern hátt Stefán ?
OG já mér sýnist umræðan ekki snúast um hvort bilar meira heldur hvort hefur virkað betur í gegnum tíðina...
Svo sýnist mér þú vera að rugla bílum saman, Cj7 hefði verið fínn með dísel en það hefði ekki verið í myndinni með hitt flakið !
Skal lána þér gleraugun mín og þá geturu rent yfir þetta aftur... :)
Kv.
En komum að öðru.. Ætlaru að réttlæta þetta umrædda sandspyrnu met á einhvern hátt Stefán ?
OG já mér sýnist umræðan ekki snúast um hvort bilar meira heldur hvort hefur virkað betur í gegnum tíðina...
Svo sýnist mér þú vera að rugla bílum saman, Cj7 hefði verið fínn með dísel en það hefði ekki verið í myndinni með hitt flakið !
Skal lána þér gleraugun mín og þá geturu rent yfir þetta aftur... :)
Kv.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Chevy menn vita alveg að ford er betra. Þeir eru bara en í afneitun hahahaha :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Ford menn gátu gert eitt, það var hásing, þeir ættu að halda sig við það sem þeir kunna :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
En að öllu gríni slepptu, flottur Bronco :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Broncoinn er bara flottur enda ford!
Hvaða málband notaðir þú Krissi þegar þú mældir brautina annars? Eða varstu hvað gamall annars þegar þessi keppni var? :)
Var það chevy bandið eða axlabandið? :)
Það stendur ekki neitt letta met úr sömu braut svo eitthvað er að kenningunni eða stóð bara illa á tunglum fyrir letta?
Ps. það er rétt ford er líka með betri hásingar ég var næstum búinn að gleyma því.:)
Hvaða málband notaðir þú Krissi þegar þú mældir brautina annars? Eða varstu hvað gamall annars þegar þessi keppni var? :)
Var það chevy bandið eða axlabandið? :)
Það stendur ekki neitt letta met úr sömu braut svo eitthvað er að kenningunni eða stóð bara illa á tunglum fyrir letta?
Ps. það er rétt ford er líka með betri hásingar ég var næstum búinn að gleyma því.:)
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
jeepcj7 wrote:....Ps. það er rétt ford er líka með betri hásingar ég var næstum búinn að gleyma því.:)
Hmmm, þó þeir hafi náð að gera þokkalega hásingu þá á hún ekki allstaðar við, myndi t.d. frekar vilja hafa 14 bff en 9" Ford á fullvöxnum jeppa. En 9" er fín undir fólksbíla :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Ertu ekki á alltof góðum dekkjum til að keyra bara á malbiki hehe ? Verður nú að fara að nota þennan bronco :D
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Gull fallegur Bronco og það sjést líka á myndinni hvað hann fer létt með þetta
enn með þessa sandspyrnu þegar kjatran gutta setti íslandsmetið með 351w, það er alveg merkilegt þegar eitthver ford setur eitthvað met þá fara þessi chevy menn (rasshausar) að hrópa og kalla að brautin hafi verið of stutt dekkinn skorinn og sjálfsagt eru þeir með fleiri samsæri, og þegar chevy bændur tala um mótorsport þá er það bara kvartmíla það er eina mótorsportið í þeirra augum hugmydarflugið virðist ekki vera meira enn að keyra beina línu
og lika að Ford menn hafa bara getað smíðað 9"hasingu þá má samt ekki gleyma að ford á 176 F1 tiltla í mótorsmíði og hafa smíðað F1 mótora fyrir mörg lið og unnið le mans 4sinnum sem einginn annar amerískur bílaframleiðandi hefur gert og svo nokkra rally titla og svo lika baja 1000 og baja 500
það er sjálfsag 9" sem hefur reddað þeim alveg i þessum keppnum humm....
enn með þessa sandspyrnu þegar kjatran gutta setti íslandsmetið með 351w, það er alveg merkilegt þegar eitthver ford setur eitthvað met þá fara þessi chevy menn (rasshausar) að hrópa og kalla að brautin hafi verið of stutt dekkinn skorinn og sjálfsagt eru þeir með fleiri samsæri, og þegar chevy bændur tala um mótorsport þá er það bara kvartmíla það er eina mótorsportið í þeirra augum hugmydarflugið virðist ekki vera meira enn að keyra beina línu
og lika að Ford menn hafa bara getað smíðað 9"hasingu þá má samt ekki gleyma að ford á 176 F1 tiltla í mótorsmíði og hafa smíðað F1 mótora fyrir mörg lið og unnið le mans 4sinnum sem einginn annar amerískur bílaframleiðandi hefur gert og svo nokkra rally titla og svo lika baja 1000 og baja 500
það er sjálfsag 9" sem hefur reddað þeim alveg i þessum keppnum humm....
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
RangerTRT wrote:Gull fallegur Bronco og það sjést líka á myndinni hvað hann fer létt með þetta
enn með þessa sandspyrnu þegar kjatran gutta setti íslandsmetið með 351w, það er alveg merkilegt þegar eitthver ford setur eitthvað met þá fara þessi chevy menn (rasshausar) að hrópa og kalla að brautin hafi verið of stutt dekkinn skorinn og sjálfsagt eru þeir með fleiri samsæri, og þegar chevy bændur tala um mótorsport þá er það bara kvartmíla það er eina mótorsportið í þeirra augum hugmydarflugið virðist ekki vera meira enn að keyra beina línu
og lika að Ford menn hafa bara getað smíðað 9"hasingu þá má samt ekki gleyma að ford á 176 F1 tiltla í mótorsmíði og hafa smíðað F1 mótora fyrir mörg lið og unnið le mans 4sinnum sem einginn annar amerískur bílaframleiðandi hefur gert og svo nokkra rally titla og svo lika baja 1000 og baja 500
það er sjálfsag 9" sem hefur reddað þeim alveg i þessum keppnum humm....
Þegar þú talar um að ford eigi 176 F1 titla í F1.. það getur vel verið , en það er Evropu deild Ford sem stendur bak við það. Það er óralangt frá 351w....
Ég skal alveg taka mark á því sem Ford maður segir þegar hann hefur sýnt framm á eitthvað sem ford hefur gert sem Chevy gerði ekki 10 - 15 árum áður..
Hlítur að vera leiðinlegt að vera alltaf nr.2
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
en þið chevy menn meiga alveg eiga þessa kvartmílu titla skuldlaust þið farið ykkur allarvegana ekki á voða á meðan, en við Ford menn eigum allt hitt
en annas eiga öll dýrinn í skóginum að vera vinir
en annas eiga öll dýrinn í skóginum að vera vinir
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
RangerTRT wrote:en þið chevy menn meiga alveg eiga þessa kvartmílu titla skuldlaust þið farið ykkur allarvegana ekki á voða á meðan, en við Ford menn eigum allt hitt
en annas eiga öll dýrinn í skóginum að vera vinir
hvað er þetta allt hitt ? ég er ógurlega forvitinn
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Gaman að þú skulir hafa grafið upp þessa deilu Tryggvi.
Fyrst þú fórst að tala um kvartmílu þá bíð ég ennþá eftir þeim degi sem Ford knúin bifreið fer undir 10 Sek á íslandi... Núna eru Japanskar 4 cýl grjóna dollur farnar að keyra undir 10 Sek hér á klakanum, svo við vonumst nú eftir að Fordinn fari að gera slíkt hið sama.
Þú minntist einnig á að eina sem Chevrolet knúin ökutæki ættu titla í væri Kvartmíla. Það er bara ekki rétt. Þeir bílar sem eiga titla í torfæunni undanfarin ár hafa allir verið með Chevy, reyndar eru nánast allir bílar þar með Chevy svo líkurnar á að einhverjar aðrar vélar hafi unnið titla þar eru hverfandi. Reyndar hefur verið einn jeppi með Ford, en hún sprakk í sumar, einning eru jeppar með Saab og Toyota vélar, og það er allt gott og blessað með það enda gaman að fá smá fjölbreytni í flóruna.
Einnig má ekki taka það af Ford mönnum er 9" hásingin eins og kom fram hér að ofan. Hún er snilldar stykki enda til mikið af aftermarket hlutum í hana, eins og alla gæða hluti. Við lentum reyndar í því í sumar að sprengja svokallaðan N köggul í Chevrolet knúna spyrnutækinu okkar. (Já það hefur farið undir 10 sek) Því miður var það ekki bara kambur og pinnjón sem fór í klessu, heldur sprakk köggullinn og legubakkinn fór í tvennt við boltan sem á að halda stillihjólunum, Eina sem kom heilt útúr þessum æfingum var spólulæsingin, annað fór í tunnuna. Þetta kom töluvert á óvart þar sem þetta gerðist við burnout. En hinsvegar þá græjuðum við álköggul frá Strange Engineering. Það stykki kom mér rosalega á óvart, þar sem það er mjög vel smíðað og reyndist álköggullinn saman settur léttari heldur en N köggullinn frá Ford sem var tómur. Þetta stykki hefur í það minnsta ekki klikkað ennþá enda ekki búið að keyra mikið á því, Hinsvegar hef ég ekki mikla trú á að þessi köggull taki upp á einhverju öðru en að vera í lagi út næsta keppnistímabil, en það á hinsvegar allt eftir að koma í ljós.
Nei Hrólfur ég var nú ekki á sandspyrnuni umræddu þegar Kjartan setti met, en þetta er það sem að ég hef heyrt frá mönnum, burt séð frá því hvort þeir hallist meira að Chevy eða Ford. Hinsvegar hefur mig alltaf langað að gera tilraun til þess að fella þetta met á götujeppa og ákvað að gera þá tilraun í haust á sambærilegum Jeppa og Kjartan var á nema að ég var á óskornum 35" Mudderum og með Chevy mótor. Því miður var keppninni hinsvegar frestað í tvígang og fékk ég þar að leiðandi aldrei tíma á tækið, en það litla sem var prófað lofaði góðu, Það er einhverstaðar til video af athæfinu, og væri gaman að koma því á netið við tækifæri ef menn hafa einhvern áhuga á því.
Kv.
Stjáni.
Fyrst þú fórst að tala um kvartmílu þá bíð ég ennþá eftir þeim degi sem Ford knúin bifreið fer undir 10 Sek á íslandi... Núna eru Japanskar 4 cýl grjóna dollur farnar að keyra undir 10 Sek hér á klakanum, svo við vonumst nú eftir að Fordinn fari að gera slíkt hið sama.
Þú minntist einnig á að eina sem Chevrolet knúin ökutæki ættu titla í væri Kvartmíla. Það er bara ekki rétt. Þeir bílar sem eiga titla í torfæunni undanfarin ár hafa allir verið með Chevy, reyndar eru nánast allir bílar þar með Chevy svo líkurnar á að einhverjar aðrar vélar hafi unnið titla þar eru hverfandi. Reyndar hefur verið einn jeppi með Ford, en hún sprakk í sumar, einning eru jeppar með Saab og Toyota vélar, og það er allt gott og blessað með það enda gaman að fá smá fjölbreytni í flóruna.
Einnig má ekki taka það af Ford mönnum er 9" hásingin eins og kom fram hér að ofan. Hún er snilldar stykki enda til mikið af aftermarket hlutum í hana, eins og alla gæða hluti. Við lentum reyndar í því í sumar að sprengja svokallaðan N köggul í Chevrolet knúna spyrnutækinu okkar. (Já það hefur farið undir 10 sek) Því miður var það ekki bara kambur og pinnjón sem fór í klessu, heldur sprakk köggullinn og legubakkinn fór í tvennt við boltan sem á að halda stillihjólunum, Eina sem kom heilt útúr þessum æfingum var spólulæsingin, annað fór í tunnuna. Þetta kom töluvert á óvart þar sem þetta gerðist við burnout. En hinsvegar þá græjuðum við álköggul frá Strange Engineering. Það stykki kom mér rosalega á óvart, þar sem það er mjög vel smíðað og reyndist álköggullinn saman settur léttari heldur en N köggullinn frá Ford sem var tómur. Þetta stykki hefur í það minnsta ekki klikkað ennþá enda ekki búið að keyra mikið á því, Hinsvegar hef ég ekki mikla trú á að þessi köggull taki upp á einhverju öðru en að vera í lagi út næsta keppnistímabil, en það á hinsvegar allt eftir að koma í ljós.
Nei Hrólfur ég var nú ekki á sandspyrnuni umræddu þegar Kjartan setti met, en þetta er það sem að ég hef heyrt frá mönnum, burt séð frá því hvort þeir hallist meira að Chevy eða Ford. Hinsvegar hefur mig alltaf langað að gera tilraun til þess að fella þetta met á götujeppa og ákvað að gera þá tilraun í haust á sambærilegum Jeppa og Kjartan var á nema að ég var á óskornum 35" Mudderum og með Chevy mótor. Því miður var keppninni hinsvegar frestað í tvígang og fékk ég þar að leiðandi aldrei tíma á tækið, en það litla sem var prófað lofaði góðu, Það er einhverstaðar til video af athæfinu, og væri gaman að koma því á netið við tækifæri ef menn hafa einhvern áhuga á því.
Kv.
Stjáni.
Síðast breytt af Stjáni Blái þann 07.mar 2011, 18:30, breytt 1 sinni samtals.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Veit nú ekki betur en Mustangin hans Jóns Trausta meira að seigja með small block hafi verið margfaldur meistari í kvartmílu hérna á árum áður og engin letti átt séns í hann sama hvað cubik það var
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
jú það er rétt flestir torfæur bílar hafa verið chevy knúnir enda fæst þetta alstaðar fyrir litið og allt fæst í þetta enn þeir sem hafa vérið mest í þessu frá 1990 Árni K Guðbergur Gísli G Raggi róberts og fleiri hafa allir verið með chevy mótora sem þeir hafa fengið úr kvartmílubílum
Björgvin Ólafs er íslandsmeistari í götubílaflokki í sandspyrnu það hlítur að vera eitthvað svindl og samsæri í því
Björgvin Ólafs er íslandsmeistari í götubílaflokki í sandspyrnu það hlítur að vera eitthvað svindl og samsæri í því
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
RangerTRT wrote:jú það er rétt flestir torfæur bílar hafa verið chevy knúnir enda fæst þetta alstaðar fyrir litið og allt fæst í þetta enn þeir sem hafa vérið mest í þessu frá 1990 Árni K Guðbergur Gísli G Raggi róberts og fleiri hafa allir verið með chevy mótora sem þeir hafa fengið úr kvartmílubílum
Björgvin Ólafs er íslandsmeistari í götubílaflokki í sandspyrnu það hlítur að vera eitthvað svindl og samsæri í því
Voða eru menn hörudsárir
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Hjalti_gto wrote:RangerTRT wrote:jú það er rétt flestir torfæur bílar hafa verið chevy knúnir enda fæst þetta alstaðar fyrir litið og allt fæst í þetta enn þeir sem hafa vérið mest í þessu frá 1990 Árni K Guðbergur Gísli G Raggi róberts og fleiri hafa allir verið með chevy mótora sem þeir hafa fengið úr kvartmílubílum
Björgvin Ólafs er íslandsmeistari í götubílaflokki í sandspyrnu það hlítur að vera eitthvað svindl og samsæri í því
Voða eru menn hörudsárir
því miður þá er ég ekki hörundsár maður og hef oftar en ekki gaman af þessu, en ég er mikill ford maður og var alinn upp sem slíkur og ver mína tegund
og ef þessi rigur væri ekki þá væri þetta kanski ekki jafn gaman
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Þið hafið allir rangt fyrir ykkur... það er mopar sem er bestur :D
Varðandi metið góða þá skilst mér að það hafi fleiri met verið sett þennan dag á lettum og fleiru.
Það er bara löngu búið að núlla þau út, þau nefnilega duttu út strax og reglum var breytt í viðkomandi
flokkum, ólíkt þessu Ford meti sem hefur lifað af ansi margar reglubreytingar einhverra hluta vegna.
En núna er loksins búið að berja það út, en mesta syndin er bara að það hafi ekki verið búið þegar
Steini Bjarna keyrði 5.11 hérna um árið, þar hefði orðið til alvöru og fullkomlega löglegt met sem
menn hefðu getað farið að keppast um hver um annan þverann.
En svo Broncoinn gleymist nú ekki alveg í umræðunni þá verð ég að segja að hann er töff og þetta er
helvíti flott mynd. Það er til video einhversstaðar af raminum mínum í mjög svipuðum æfingum,
sem ég finn ekki í augnablikinu, en látum myndir duga til að sýna Mopar yfirburðina :D


Varðandi metið góða þá skilst mér að það hafi fleiri met verið sett þennan dag á lettum og fleiru.
Það er bara löngu búið að núlla þau út, þau nefnilega duttu út strax og reglum var breytt í viðkomandi
flokkum, ólíkt þessu Ford meti sem hefur lifað af ansi margar reglubreytingar einhverra hluta vegna.
En núna er loksins búið að berja það út, en mesta syndin er bara að það hafi ekki verið búið þegar
Steini Bjarna keyrði 5.11 hérna um árið, þar hefði orðið til alvöru og fullkomlega löglegt met sem
menn hefðu getað farið að keppast um hver um annan þverann.
En svo Broncoinn gleymist nú ekki alveg í umræðunni þá verð ég að segja að hann er töff og þetta er
helvíti flott mynd. Það er til video einhversstaðar af raminum mínum í mjög svipuðum æfingum,
sem ég finn ekki í augnablikinu, en látum myndir duga til að sýna Mopar yfirburðina :D


-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Dodge wrote:Þið hafið allir rangt fyrir ykkur... það er mopar sem er bestur :D
Enda er það þannig að þegar að stóru strákarnir fara út að leika á Top Fuel bílunum fyrir Westan þá er ekkert Ford eða Chevy neitt. Bara HEMI POWER alla leið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Most Outrageous Performance And Reliablility=MOPAR ekki spurning.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Ennþá sorglegra er hraðasti tími á Big Block Ford hérlendis, það er nánast grátlegt
00 Patrol 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Það er ekkert grátlegt. Það sýnir bara að ford er með þetta :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur