Síða 1 af 1

Smá hjálp

Posted: 14.júl 2012, 19:42
frá expl
er með 5.8l 89 model gengur hægaganginn fínt,og eðlilegt að keyra upp en ef ég slæ af þá bara er eins og ég svissi af sem sagt steindeyr, ef ég nota hendina á göfina og slæ MJÖG varlega og hægt af þá er allt í lagi,einhverjar hugmyndir hvað er að

Bkv
Expl

Re: Smá hjálp

Posted: 14.júl 2012, 20:53
frá jeepson
Gæti verið gott að hafa bíltegund með :)

Re: Smá hjálp

Posted: 14.júl 2012, 20:56
frá Svenni30
jeepson wrote:Gæti verið gott að hafa bíltegund með :)


Ford eitthvað :)

Re: Smá hjálp

Posted: 14.júl 2012, 22:05
frá LFS
eg myndi skjóta á bronco eða f150 helt samt að þeir væru 5.7l

Re: Smá hjálp

Posted: 15.júl 2012, 00:00
frá Stebbi
49cm wrote:eg myndi skjóta á bronco eða f150 helt samt að þeir væru 5.7l


351 er alltaf tilgreind sem 5.8L þó hún sé rétt svo tæplega það.

Re: Smá hjálp

Posted: 15.júl 2012, 00:42
frá Startarinn
Prófaðu að aftengja sogflýtirinn á kveikjunni og athuga hvort hann hegðar sér eins

(ég geri bara ráð fyrir sökum aldurs að þessi vél sé svoleiðis útbúin, ég þekki hana EKKERT)

Re: Smá hjálp

Posted: 15.júl 2012, 02:22
frá expl
málið er að ég er með Explorer 91 model smellti í hann 5.8l W (bein innspýting) 89 model(líklega úr f150) svo vantaði mig meira af hestöflum lét plata á mig rúllu örmun og undirlyftum torkás stærra milliheddi og stærri soggrein,21p spíssum og auðvita sagði tölvan bara HA búinn að bakka með þetta allt aftur (sem sagt orginal) og núna lætur hún (vélin) svona gengur fínt hæga gang og keyrir fínt upp en ef ég slæ af þá bara deyr á henni eins og svissað sé af. skiptinginn er c6
bkv Expl

Re: Smá hjálp

Posted: 15.júl 2012, 09:33
frá Sævar Örn
ertu buinn að stilla kveikjuna aftur með orginal ásinn með kveikjubyssu