Síða 1 af 1

Durango 4,7 vs 5,7

Posted: 07.maí 2015, 23:20
frá vippi
Kvöldið

Hvað segið þið um munin á þessum vélum í Durango árg 04
er einhver munur á eyðslu og viðhaldi ?
með von um svör :)

Re: Durango 4,7 vs 5,7

Posted: 08.maí 2015, 00:13
frá thor_man
Hér http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=30007 og hér http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=19&t=22200 er heilmikinn fróðleik að finna um amk. 4,7l vélina.

Re: Durango 4,7 vs 5,7

Posted: 08.maí 2015, 05:49
frá Petra
5.7 er miklu áreyðanlegri vél hvað varðar gæði,
4.7 er hálfgerð tímasprengja, bara tímaspursmál hvenær það snýst stangarlega og allt fer í vitleysu og 5.7 er komin með
talsvert fullkomnara innspítingakerfi og skilar meira afli og eyðir heldur minna í daglegri notkun.

Tala af eiginn reynslu en eflaust aðrir annarar skoðunar en hugsa þó að flestir séu samasinnis ogég ;)

Re: Durango 4,7 vs 5,7

Posted: 09.maí 2015, 10:07
frá vippi
Takk fyrir svörin :)