Síða 1 af 1

rafgeymar í gm6.2

Posted: 15.jún 2011, 22:42
frá Blazer K5
hvað eru menn að nota stóra rafgeyma við 6.2l vélina.

eru 2 80A geymar ekki bara fínt? of stórir eða litlir??

Re: rafgeymar í gm6.2

Posted: 15.jún 2011, 22:54
frá geirsi23
bara toppur!

Re: rafgeymar í gm6.2

Posted: 17.jún 2011, 12:21
frá Izan
Sæll

Ég er með 2 95 Ah geyma sem gefa minnir mig um 750A start hvor. Það er tala sem þú þarft að kíkja á líka því að stórir geymar geta gefið of takmarkaðann startstraum og þá nýtast þeir ekki sem skildi.

Kv Jón Garðar

Re: rafgeymar í gm6.2

Posted: 02.jún 2014, 20:38
frá Bjarni Ólafs
Izan wrote:Sæll

Ég er með 2 95 Ah geyma sem gefa minnir mig um 750A start hvor. Það er tala sem þú þarft að kíkja á líka því að stórir geymar geta gefið of takmarkaðann startstraum og þá nýtast þeir ekki sem skildi.

Kv Jón Garðar


Já og hafa glóðakertin í lagi og búnaðin þeim tengdum