Leitar til hægri


Höfundur þráðar
kris
Innlegg: 6
Skráður: 27.aug 2012, 09:54
Fullt nafn: Kristinn Guðbrandsson
Bíltegund: Suburban

Leitar til hægri

Postfrá kris » 01.feb 2015, 12:06

Sælir. Er með Suburban 1996 sem leitar til hægri. Fór með hann í hjólastillingu og var hann alveg réttur. Nú er svo komið að maður þarf að halda ansi vel við stýrið til að halda honum beinum. Einhverjar hugmyndir?
KristinnUser avatar

muggur
Innlegg: 250
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Leitar til hægri

Postfrá muggur » 01.feb 2015, 12:28

Hitna felgunar? Gæti verið fastur bremsudælustimpill.
Kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Leitar til hægri

Postfrá biturk » 01.feb 2015, 12:47

Huntera dekkin og láta hann raða þeim niður eftir roadforce, það lagar svona lagað oft
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Arnþór
Innlegg: 152
Skráður: 06.feb 2010, 16:23
Fullt nafn: Arnþór Kristjánsson
Bíltegund: pajero

Re: Leitar til hægri

Postfrá Arnþór » 01.feb 2015, 19:11

Er hann á loftpúðum að framan?


Höfundur þráðar
kris
Innlegg: 6
Skráður: 27.aug 2012, 09:54
Fullt nafn: Kristinn Guðbrandsson
Bíltegund: Suburban

Re: Leitar til hægri

Postfrá kris » 02.feb 2015, 13:32

Sælir takk fyrir þetta, Er búinn að vera athuga með heita felgu en ekkert sem ég finn. Geta verið dekkinn segirðu, var sumar dekkjum í sumar þá var hann eins en hefur versnað mikið undanfarið. Hann er alveg óbreyttur á gormum að framan og fjöðrum að aftan.

Kristinn


lettur
Innlegg: 128
Skráður: 02.feb 2010, 14:24
Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
Bíltegund: Gr Cherokee 38

Re: Leitar til hægri

Postfrá lettur » 02.feb 2015, 13:48

Ef það eru driflokur að framan og önnur er á getur það komið svona fram. Bara svona hugmynd.


Til baka á “Chevrolet”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir