Ég geri mér grein fyrir því að það eru ekki einhver ein hlutföll í gangi í þessum bílum en ég var með minn á 44' en er hættur því og er með hann á 38' núma stefni á minni dekk seinna jafnvel þá 36' eða 35' hvaða hlutföll væri best fyrir mig að fá í bílinn t.d fyrir 38' og eru ekki "orginal" hlutföll liggjandi útum allt svona þannig séð, það er jú búið að breyta helvíti mörgum svona bílum í gegnum tíðina.
Ég er með 1983 model af silverado með 400 skiptingu 208 millikassa og 6,2 diesel.
vantar "orginal" drifhlutföll í Chevy
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 14.jan 2013, 18:30
- Fullt nafn: Bjarni Ólafsson
- Bíltegund: Chevrolet Silverado
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: vantar "orginal" drifhlutföll í Chevy
Gæti trúað að þú sért að leita að t.d. 3.73:1. Það fer síðan eftir því hvaða hásingar þú ert með hvort þú þurfir bara að skipta út hlutföllunum og hvort þú þurfir annað mismunadrifshús/læsingu. Dana 44 skiptist t.d. á milli 3.73:1 og 3.92:1. Listi yfir það er hér http://www.differentials.com/technical- ... ier-breaks
Þú getur leikið þér með að sjá hvaða snúning þú værir á t.d. 60 mílna hraða á þessari síðu: http://4lo.com/calc/gearratio.php
Annars, ef ég væri að standa í þessu þá myndi ég setja ný hlutföll og nýjar legur. Ef hlutföllin eru orðin slitin þá verður alltaf erfitt að stilla þetta svo vel sé.
Þú getur leikið þér með að sjá hvaða snúning þú værir á t.d. 60 mílna hraða á þessari síðu: http://4lo.com/calc/gearratio.php
Annars, ef ég væri að standa í þessu þá myndi ég setja ný hlutföll og nýjar legur. Ef hlutföllin eru orðin slitin þá verður alltaf erfitt að stilla þetta svo vel sé.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 14.jan 2013, 18:30
- Fullt nafn: Bjarni Ólafsson
- Bíltegund: Chevrolet Silverado
Re: vantar "orginal" drifhlutföll í Chevy
Kiddi wrote:Gæti trúað að þú sért að leita að t.d. 3.73:1. Það fer síðan eftir því hvaða hásingar þú ert með hvort þú þurfir bara að skipta út hlutföllunum og hvort þú þurfir annað mismunadrifshús/læsingu. Dana 44 skiptist t.d. á milli 3.73:1 og 3.92:1. Listi yfir það er hér http://www.differentials.com/technical- ... ier-breaks
Þú getur leikið þér með að sjá hvaða snúning þú værir á t.d. 60 mílna hraða á þessari síðu: http://4lo.com/calc/gearratio.php
Annars, ef ég væri að standa í þessu þá myndi ég setja ný hlutföll og nýjar legur. Ef hlutföllin eru orðin slitin þá verður alltaf erfitt að stilla þetta svo vel sé.
Kíki á þetta þakka þér fyrir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir