Silverado

User avatar

Höfundur þráðar
Atlif
Innlegg: 12
Skráður: 31.jan 2010, 17:50
Fullt nafn: Atli Fannar Arnarson

Silverado

Postfrá Atlif » 13.feb 2010, 17:37

Sælir, ég var að fletta í gegnum gamlar myndir og rakst á þessar. Hefði gaman afþví ef einhver veit örlög þessa bíls. Ég er einmitt litli gaurinn útum aftur gluggan.
Image

Image



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Silverado

Postfrá Sævar Örn » 13.feb 2010, 18:21

Hafði zetorinn það að draga hann upp :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Silverado

Postfrá stebbi1 » 13.feb 2010, 18:31

Er þetta ekki ferguson? jafnvel 135
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

arnisam
Innlegg: 86
Skráður: 04.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
Staðsetning: Njarðvík

Re: Silverado

Postfrá arnisam » 13.feb 2010, 19:39

Sjitt hvað þetta er svalur kaggi... Alveg eldrauður háls á eigandanum :)
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Silverado

Postfrá jeepson » 13.feb 2010, 21:59

Þetta er ferguson. það sést nú á nefinu á honum :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Atlif
Innlegg: 12
Skráður: 31.jan 2010, 17:50
Fullt nafn: Atli Fannar Arnarson

Re: Silverado

Postfrá Atlif » 14.feb 2010, 02:32

hann komst uppúr á endanum.. enda ekki einusinni á kviðnum svona rækilega hækkaður..
þarna er hann ný kominn úr sprautun og vantar allt utan á hann eins og hurðarhúna og brettakanta og þessháttar

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Silverado

Postfrá Sævar Örn » 14.feb 2010, 11:59

Og þá er haldið beinustu leið út og bombað útí skurð, góður hehe

en

Tegund: CHEVROLET
Undirtegund: SILVERADO
Litur: Svartur
Fyrst skráður:
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.06.2009

Eigandi: Bergur Elíasson Umráðamaður:
Skráningarnúmer: LT026 Fastanúmer: LT026
Árgerð/framleiðsluár: 0001 / Verksmiðjunúmer: 1GCEV14C1HS177237
Tegund: CHEVROLET Undirtegund: SILVERADO
Framleiðsluland: Bandaríkin Forskráning: 0001-01-01
Fyrsta skráning: 0001-01-01 Nýskráning: 1989-09-08
Hópur: Vörubifreið I (N2) Notkun: Almenn notkun
Innflutningsástand: Notað
Tæknilýsing
Viðurkenning: Gerðarnúmer: 1G1SILVER001
Orkugjafi: Dísel Vélarnúmer:
Afl (kW): 95.6 Afl (HÖ): 128.1996
Slagrými: 6200 Cylindrar:
Fjöldi hurða: Sæti:
Bremsukerfi: Hámarkshraði:
Hjólbarðar: Ás eitt: 38X15,50R15LT
Ás tvö: 38X15,50R15LT
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Silverado

Postfrá ellisnorra » 14.feb 2010, 12:24

Flottur bíll!
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Silverado

Postfrá jeepson » 14.feb 2010, 12:41

Sævar Örn wrote:Og þá er haldið beinustu leið út og bombað útí skurð, góður hehe

en

Tegund: CHEVROLET
Undirtegund: SILVERADO
Litur: Svartur
Fyrst skráður:
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.06.2009

Eigandi: Bergur Elíasson Umráðamaður:
Skráningarnúmer: LT026 Fastanúmer: LT026
Árgerð/framleiðsluár: 0001 / Verksmiðjunúmer: 1GCEV14C1HS177237
Tegund: CHEVROLET Undirtegund: SILVERADO
Framleiðsluland: Bandaríkin Forskráning: 0001-01-01
Fyrsta skráning: 0001-01-01 Nýskráning: 1989-09-08
Hópur: Vörubifreið I (N2) Notkun: Almenn notkun
Innflutningsástand: Notað
Tæknilýsing
Viðurkenning: Gerðarnúmer: 1G1SILVER001
Orkugjafi: Dísel Vélarnúmer:
Afl (kW): 95.6 Afl (HÖ): 128.1996
Slagrými: 6200 Cylindrar:
Fjöldi hurða: Sæti:
Bremsukerfi: Hámarkshraði:
Hjólbarðar: Ás eitt: 38X15,50R15LT
Ás tvö: 38X15,50R15LT


Nú þetta er diesel trukkur :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Silverado

Postfrá Turboboy » 24.mar 2011, 05:49

þessi bíll er staðsettur í pétursey í vík í mýrdal :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Silverado

Postfrá steinarxe » 24.mar 2011, 14:12

Augljóslega Ferguson 165 :)Annars flottur trukkur!

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Silverado

Postfrá Einar » 25.mar 2011, 13:43

himmijr wrote:þessi bíll er staðsettur í pétursey í vík í mýrdal :)

Smá smámunasemi:
Pétursey er ekki í Vík í Mýrdal heldur bara í Mýrdal, þó að það megi raunar færa rök fyrir því að hvorki Pérursey né Vík séu eiginlega í Mýrdalnum heldur austan og vestan við hann. Við alvöru Mýrdælingar látum þó gott heita þó þessir staðir séu kenndir við dalinn okkar en það er allavega á hreinu að Pétursey er ekki í Vík frekar en Mosfellsbær er í Kópavogi.
En miðað við nafnið á eigandanum passar að hann sé staðsettur á bænum Vestri-Pétursey


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Silverado

Postfrá Valdi B » 10.des 2011, 00:26

Einar wrote:
himmijr wrote:þessi bíll er staðsettur í pétursey í vík í mýrdal :)

Smá smámunasemi:
Pétursey er ekki í Vík í Mýrdal heldur bara í Mýrdal, þó að það megi raunar færa rök fyrir því að hvorki Pérursey né Vík séu eiginlega í Mýrdalnum heldur austan og vestan við hann. Við alvöru Mýrdælingar látum þó gott heita þó þessir staðir séu kenndir við dalinn okkar en það er allavega á hreinu að Pétursey er ekki í Vík frekar en Mosfellsbær er í Kópavogi.
En miðað við nafnið á eigandanum passar að hann sé staðsettur á bænum Vestri-Pétursey

ég tel það og allir sem ég þekki sem eru alvöru mýrdælingar að pétursey sé í mýrdalnum....

og hann himmijr ætti að vita það líka þar sem hann er úr mýrdalnum eins og ég....

og já þessi er alltaf útí pétursey , og á jafnvel að taka hann í gegn heyrði ég eigandann segja um daginn
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Silverado

Postfrá elfar94 » 10.des 2011, 17:04

flottur chevy, og talandi um vík í mýrdal, það stendur lítill grænn hertrukkur nálægt þjóðveginum þegar maður kemur inn í bæinn vestanmegin(s.s. niður með reynisfjallinu) og ég hef lengi pælt í hvaða tegund hann er, þekkir það einhver?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

svavaroe
Innlegg: 88
Skráður: 07.feb 2010, 18:02
Fullt nafn: Svavar Örn
Bíltegund: MMC Pajero '08 35"

Re: Silverado

Postfrá svavaroe » 10.des 2011, 23:04

fallegt !!
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------


Til baka á “Chevrolet”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir