skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 95
- Skráður: 09.jan 2011, 11:05
- Fullt nafn: Hafsteinn Björnsson
- Bíltegund: 44" patrol
- Staðsetning: skagaströnd
skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
sælir ég er með patrol sem er búið að smíða gm 6,5 turbo árgerð 96 í og búið að græja gera og ég er að spá get ég tekið hann úr og sett chevy 350 árg 95 beint ofan í, í staðinn án þess að breita einhverju í sambandi við gírkassan og vélafestingar ?
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
Já þú átt að geta það.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
Hvar er LIKE takkinn núna??
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
það er sama rassgat og sömu mótorfestingar.
kv. þorsteinn
kv. þorsteinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 95
- Skráður: 09.jan 2011, 11:05
- Fullt nafn: Hafsteinn Björnsson
- Bíltegund: 44" patrol
- Staðsetning: skagaströnd
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
snild þá sjáumst við á fjöllum fljótlega!
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
Skemmtu þér við að smíða aukatanka...
Er þessi 6.5 úrbræddur ?
Er þessi 6.5 úrbræddur ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 95
- Skráður: 09.jan 2011, 11:05
- Fullt nafn: Hafsteinn Björnsson
- Bíltegund: 44" patrol
- Staðsetning: skagaströnd
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
hehe takk en þeir eru til staðar :) og já hún er handónýtt það er allt farið sem getur farið í honum og ég er ekki að finna aðra 6.5 vél þanig að ég set bara 350 í hann
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?
haffib wrote:hehe takk en þeir eru til staðar :) og já hún er handónýtt það er allt farið sem getur farið í honum og ég er ekki að finna aðra 6.5 vél þanig að ég set bara 350 í hann
Endilega láttu mig vita hvað þú ætlar að gera við leifarnar, mér vantar eina svona Detroit á standinn :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur