skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

User avatar

Höfundur þráðar
haffib
Innlegg: 95
Skráður: 09.jan 2011, 11:05
Fullt nafn: Hafsteinn Björnsson
Bíltegund: 44" patrol
Staðsetning: skagaströnd

skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá haffib » 08.jan 2013, 07:33

sælir ég er með patrol sem er búið að smíða gm 6,5 turbo árgerð 96 í og búið að græja gera og ég er að spá get ég tekið hann úr og sett chevy 350 árg 95 beint ofan í, í staðinn án þess að breita einhverju í sambandi við gírkassan og vélafestingar ?
Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá Þorri » 08.jan 2013, 08:16

Já þú átt að geta það.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá Stebbi » 08.jan 2013, 17:10

Hvar er LIKE takkinn núna??
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá Þorsteinn » 08.jan 2013, 22:43

það er sama rassgat og sömu mótorfestingar.

kv. þorsteinn

User avatar

Höfundur þráðar
haffib
Innlegg: 95
Skráður: 09.jan 2011, 11:05
Fullt nafn: Hafsteinn Björnsson
Bíltegund: 44" patrol
Staðsetning: skagaströnd

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá haffib » 09.jan 2013, 00:06

snild þá sjáumst við á fjöllum fljótlega!

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá Hr.Cummins » 09.jan 2013, 06:00

Skemmtu þér við að smíða aukatanka...

Er þessi 6.5 úrbræddur ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
haffib
Innlegg: 95
Skráður: 09.jan 2011, 11:05
Fullt nafn: Hafsteinn Björnsson
Bíltegund: 44" patrol
Staðsetning: skagaströnd

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá haffib » 09.jan 2013, 16:02

hehe takk en þeir eru til staðar :) og já hún er handónýtt það er allt farið sem getur farið í honum og ég er ekki að finna aðra 6.5 vél þanig að ég set bara 350 í hann

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: skrúfast chevy 350 beint í staðinn fyrir gm 6,5 ?

Postfrá Hr.Cummins » 10.jan 2013, 09:30

haffib wrote:hehe takk en þeir eru til staðar :) og já hún er handónýtt það er allt farið sem getur farið í honum og ég er ekki að finna aðra 6.5 vél þanig að ég set bara 350 í hann


Endilega láttu mig vita hvað þú ætlar að gera við leifarnar, mér vantar eina svona Detroit á standinn :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Chevrolet”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur