6.5 GM turbo vs. 6.2 GM


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 18:23

Eru sömu sveifarásar í þessum vélum?

kv. Kristján




Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 18:25

er með ´94 6.5 og þarf að taka í gegn eða farga helvítinu bara


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Þorri » 02.okt 2012, 21:32

Mig minnir að svo sé ekki. En þessa sveifarása er ekki hægt að renna svo þú verður að kaupa annan ef þú ætlar að nota mótorinn.


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 21:53

já eflaust má renna þá en það er ca 40 kall að renna svona ás en þar sem þetta er veikur hlekkur í þessum vélum þá held ég að sniðugast sé að fá annaðhvort ás í góðu lagi í strd málum eða nýjann, veit að ljónsstaðabræður geta panntað aftermarket ás fyrir um 100 þ. kall í stað þess að vera búinn að eyða tíma og peningum í að slátra öllu klabbinu og svo er það bara tímaspursmál hvenær ásinn brotnar eða maður spyr sig hehe


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Svenni Devil Racing » 02.okt 2012, 22:02

ef þú ert með 6,2 sem er með 1 one-piece rear-main-seal gengur það upp , alveg sami sveifarásinn sama partanúmer og allt


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 22:34

þori ekki að fara með hvort hann er 1 piece eða 2 piece en þetta er ´94 mótor og grunar að hann sé 1 piece


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Þorri » 02.okt 2012, 22:42

Það er eins og ég sagði EKKI hægt að renna þessa ása vegna þess að þeir eru yfirborðshertir. Ef þú lætur renna hann þá veikir þú hann það mikið að hann brotnar skömmu síðar og þú situr uppi með mikið stærra tjón.
Kv. Þorri


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 22:46

Þorri wrote:Það er eins og ég sagði EKKI hægt að renna þessa ása vegna þess að þeir eru yfirborðshertir. Ef þú lætur renna hann þá veikir þú hann það mikið að hann brotnar skömmu síðar og þú situr uppi með mikið stærra tjón.
Kv. Þorri


einsog mig grunaði :)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 22:50

það virðast vera svo margir veikir hlekkir á þessum mótorum að mig langar dálítið til að kynna mér þá því mér persónulega finnst þetta skemmtilegar vélar og synd að þær skuli vera svoddan tímasprengjur... væri gaman að afla sér uppl um alla eða flesta galla í þeim og spekulera aðeins hvort ekki sé hægt að gera eitthvað til að breyta því ;)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 22:55

veit að blokkin er viðkvæm í kringum gengjur þar sem höfuðleguboltar skrúfast niður í en kaninn breytti því með að hafa 10mm bolta í stað 12mm bolta ef ég man rétt til að hafa þykkari vekk en svo er damperinn framaná sveifarás varasamur og mikið mælt með að menn fái sér "fluid damper" eftir 100.000 km og heddin eru gjörn á að springa þeir eiga til með að henda undirlyftustöngum uppúr vökvalyftunum eða stúta rúllunum neðan á vökalyftunum, það er líka algegngt að splittið á ventlagormi gefi sig svo ventill fer niður með stimpli og veldur slæmum usla þar..... þetta er jú orðinn slatti af veikum punktum en það er búið að finna lausn við mörgum þeirra en þó ekki öllum, endilega bæta inní ef menn hafa meira um þetta, langar að taka svona mótor og fara aðeins yfir varðandi veikleika .

kv Kristján


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:00

væri gaman að halda þessum þræði utan um þær upplýsingar sem koma varðandi þessar sleggjur ég fann allavega ekkert og bjó því til þennan spjallþráð :)


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá stjanib » 02.okt 2012, 23:04

Hérna geturu fundið allt um þessar vélar:

http://www.dieselplace.com/forum/forumdisplay.php?f=21

Þarna er mikill fróðleikur og í raun eru þetta alls ekkert slæmir mótorar, þurfa bara aðeins meiri ást og umhyggju :))

K.v


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:07

Já glæsilegt1 það hefur gengið nefnilega erfiðlega hjá mér að finna eitthvað af viti um þessar elskur og ég er mjög hrifinn af þessum vélum þó svo að þær hafi jú slatta af göllum en það má betrumbæta ;)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:08

takk kærlega :)


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá stjanib » 02.okt 2012, 23:18

Stjáni wrote:Já glæsilegt1 það hefur gengið nefnilega erfiðlega hjá mér að finna eitthvað af viti um þessar elskur og ég er mjög hrifinn af þessum vélum þó svo að þær hafi jú slatta af göllum en það má betrumbæta ;)


Þetta eru fínar vélar ef þeim er viðhaldið rétt. Fólk þarf bara að átta sig á að þetta er ekki cummins eða powerstroke en það er hægt að ná fínu torki og poweri útur þeim.

Stjáni wrote:takk kærlega :)


Ekkert að þakka, þarna og með hjálp google er hægt að finna allskonar mod annað skemmtilegt sem að kanin er búinn að finna upp til að endurbæta. Svo geturu alltaf talað líka við þennan snilling sem hefur tjúnað 6.5 upp í 500hp http://heathdiesel.com/
og svo er líka hellings fróðleiki hjá þessum http://ssdieselsupply.com/

K.v


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá stjanib » 02.okt 2012, 23:20

Stjáni wrote:Já glæsilegt1 það hefur gengið nefnilega erfiðlega hjá mér að finna eitthvað af viti um þessar elskur og ég er mjög hrifinn af þessum vélum þó svo að þær hafi jú slatta af göllum en það má betrumbæta ;)


Ertu að taka upp svona mótor??


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:21

glæsilegt!
ekki að ég sé endilega að leita eftir tjúndóti en allavega flott að fá linka á einhvern sem veit eitthvað um dótið!
takk kærlega :)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:24

já er að fara rífa úf bílnum hjá mér og ætlunin er að taka hann í spað og fara yfir svo það á nú líka eftir að koma í ljós hvernig restin er en mér skilst að ég sé með skárri blokkina ss. þá sem var notuð líka í hummerana fyrir herin og þar af leiðandi með þykkari blokk en sel það ekki dýrara en ég kaupi það kemur bara í ljós ;)


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Svenni Devil Racing » 02.okt 2012, 23:25

ég á allavegana einhvern slatta af svona 6,2 motorum ef þig vantar eitthvað og allskona dótaríi í þetta


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:28

Svenni Devil Racing wrote:ég á allavegana einhvern slatta af svona 6,2 motorum ef þig vantar eitthvað og allskona dótaríi í þetta


jáh flott að vita af því! einsog ég segi þá veit ég svosem lítið um þessar vélar og veit hið minnsta hvað gengur á milli þeirra enda nýr í díselbransanum hehe en einhverstaðar verður allt fyrst og ég fæ að vera í bandi takk kærlega :)


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Svenni Devil Racing » 02.okt 2012, 23:30

Stjáni wrote:
Svenni Devil Racing wrote:ég á allavegana einhvern slatta af svona 6,2 motorum ef þig vantar eitthvað og allskona dótaríi í þetta


jáh flott að vita af því! einsog ég segi þá veit ég svosem lítið um þessar vélar og veit hið minnsta hvað gengur á milli þeirra enda nýr í díselbransanum hehe en einhverstaðar verður allt fyrst og ég fæ að vera í bandi takk kærlega :)


já alveg minsta málið :)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:36

Held það væri nú alveg óhætt að bókarmerkja þennann þráð einhvernveginn hér inná síðuna fyrir aðra þar sem þessir mótorar virðast nú vera vinsælir en hanga gjarnan í höndum manna sökum bilana ;)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:40

En þekkiði það eitthvað ef það myndast sprungur í blokkinni einsog þær eru gjarnan til með að gera í 6.5 neðan við höfuðlegur, má ekki laga þetta á einhvern hátt??


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá stjanib » 02.okt 2012, 23:42

Stjáni wrote:já er að fara rífa úf bílnum hjá mér og ætlunin er að taka hann í spað og fara yfir svo það á nú líka eftir að koma í ljós hvernig restin er en mér skilst að ég sé með skárri blokkina ss. þá sem var notuð líka í hummerana fyrir herin og þar af leiðandi með þykkari blokk en sel það ekki dýrara en ég kaupi það kemur bara í ljós ;)


Ef þú veist númerið á blokkinni þá geturu fundið út hvernig hún kom út, mig minnir að blokk sem endar á 506 hafi verið dáldið til vandræða man ekki hvaða ár það var, svo minnir mig að 96-byrjun 97 hafi verið dáldið miklir gallar en svo lagast eitthvað, en það eru til svo margar típur af þessum blokkum.

Hér er líka ein varahlutaverslun sem ég hef verslað við meðal annars https://www.real4wd.com/zedsuite/ þeir eiga allt í þessa mótora ef þú finnur það ekki á síðunni þeirra þá bara spurja og svo er hellingur á ebay líka.

En allavega gangi þér vel með upptekninguna.


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:43

Svenni Devil Racing wrote:
Stjáni wrote:
Svenni Devil Racing wrote:ég á allavegana einhvern slatta af svona 6,2 motorum ef þig vantar eitthvað og allskona dótaríi í þetta


jáh flott að vita af því! einsog ég segi þá veit ég svosem lítið um þessar vélar og veit hið minnsta hvað gengur á milli þeirra enda nýr í díselbransanum hehe en einhverstaðar verður allt fyrst og ég fæ að vera í bandi takk kærlega :)


já alveg minsta málið :)


Þakka þér fyrir :)


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:47

En svo að menn séu nú ekki að rífa vélarnar sínar í tætlur fyrir fail þá getur spíssaglamur blöffað mann þannig að maður heldur að vélin sé hrunin http://www.youtube.com/watch?v=OJBNlX_PXFg


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá stjanib » 02.okt 2012, 23:49

Stjáni wrote:En þekkiði það eitthvað ef það myndast sprungur í blokkinni einsog þær eru gjarnan til með að gera í 6.5 neðan við höfuðlegur, má ekki laga þetta á einhvern hátt??


Ég hef ekki heyrt að það sé hægt, kannski að einhver annar getur svarað því. Hefði nú haldið að hún væri bara ónýtt.

En þeir í ameríkuhrepp komu með eina lausn sem var þessi til að hjálpa við þetta vandmál:

http://www.dieselservices.com/html/prod ... 6_p212.cfm


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá stjanib » 02.okt 2012, 23:51

Stjáni wrote:En svo að menn séu nú ekki að rífa vélarnar sínar í tætlur fyrir fail þá getur spíssaglamur blöffað mann þannig að maður heldur að vélin sé hrunin http://www.youtube.com/watch?v=OJBNlX_PXFg


Það heyrist í þessum vélum og það er eitthvað sem að maður verður bara að venjast :)) stundum heldur maður að allt sé að hrynja í vélinni en þetta er bara 6.5td


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 02.okt 2012, 23:54

stjanib wrote:
Stjáni wrote:En svo að menn séu nú ekki að rífa vélarnar sínar í tætlur fyrir fail þá getur spíssaglamur blöffað mann þannig að maður heldur að vélin sé hrunin http://www.youtube.com/watch?v=OJBNlX_PXFg


Það heyrist í þessum vélum og það er eitthvað sem að maður verður bara að venjast :)) stundum heldur maður að allt sé að hrynja í vélinni en þetta er bara 6.5td


já ég er sammála þér en andskotinn þetta er bara pottmálmur og ekkert mál að sjóða en eflaust þyrfti að línubora eftirá en það væri gaman að prófa það og ef það gengi að jafnvel taka blokk og styrkja jafnvel?????


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 03.okt 2012, 00:03

stjanib wrote:
Stjáni wrote:já er að fara rífa úf bílnum hjá mér og ætlunin er að taka hann í spað og fara yfir svo það á nú líka eftir að koma í ljós hvernig restin er en mér skilst að ég sé með skárri blokkina ss. þá sem var notuð líka í hummerana fyrir herin og þar af leiðandi með þykkari blokk en sel það ekki dýrara en ég kaupi það kemur bara í ljós ;)


Ef þú veist númerið á blokkinni þá geturu fundið út hvernig hún kom út, mig minnir að blokk sem endar á 506 hafi verið dáldið til vandræða man ekki hvaða ár það var, svo minnir mig að 96-byrjun 97 hafi verið dáldið miklir gallar en svo lagast eitthvað, en það eru til svo margar típur af þessum blokkum.

Hér er líka ein varahlutaverslun sem ég hef verslað við meðal annars https://www.real4wd.com/zedsuite/ þeir eiga allt í þessa mótora ef þú finnur það ekki á síðunni þeirra þá bara spurja og svo er hellingur á ebay líka.

En allavega gangi þér vel með upptekninguna.


Ég man ekki nr á blokkinni en var sagt að ég væri með "henntugasta" númerið, er ekki á sömu slóðum og vélin einmitt núna en verður á næstu dögum


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 03.okt 2012, 00:08

skilst einmitt að þetta hafi breyst eitthvað ´95 en ´94 blokkin sem ég á að verab með á að vera sú sama og var notuð í hummer sem herinn notaði en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en vonandi meikar það einhvern sense hehe


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Þorri » 03.okt 2012, 08:37

Bestu blockirnar eru frá http://www.peninsulardiesel.com það er búið að laga gallana sem gm var að berjast við. Þjappan í þessum vélum er of há orginal sem veldur háum afgashita. Því er reddað með nýjum stimplum með lækkuðum kolli þá geturu skrúfað meira frá olíuverkinu sem er best að fá úr báta útfærslunni það er manual verk og flæðir meira en bílaverkið og þar ertu laus við tölvuna sem er fest á vélina og á það til að klikka ef hún er ekki færð ú titringnum.Það er hægt að nota olíuverk af 6.2 en þau skila aldrei almeinilegu afli. Heddin á 6.5 eru sterkari en á 6.2 mig minnir samt að þau passi á milli þori ekki að fullyrða það.


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 03.okt 2012, 08:56

Þorri wrote:Bestu blockirnar eru frá http://www.peninsulardiesel.com það er búið að laga gallana sem gm var að berjast við. Þjappan í þessum vélum er of há orginal sem veldur háum afgashita. Því er reddað með nýjum stimplum með lækkuðum kolli þá geturu skrúfað meira frá olíuverkinu sem er best að fá úr báta útfærslunni það er manual verk og flæðir meira en bílaverkið og þar ertu laus við tölvuna sem er fest á vélina og á það til að klikka ef hún er ekki færð ú titringnum.Það er hægt að nota olíuverk af 6.2 en þau skila aldrei almeinilegu afli. Heddin á 6.5 eru sterkari en á 6.2 mig minnir samt að þau passi á milli þori ekki að fullyrða það.


Glæsilegt! en já það passar að of há þjappa virðist vera en ég hef einmitt lesið það á amreískum spjallþráðum að menn hafi fengið sér þykkari heddpakningar til að ná þjöppunni örlítið niður :P


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Svenni Devil Racing » 04.okt 2012, 00:37

Stjáni wrote:En þekkiði það eitthvað ef það myndast sprungur í blokkinni einsog þær eru gjarnan til með að gera í 6.5 neðan við höfuðlegur, má ekki laga þetta á einhvern hátt??


veit um marga svona mótora sem hafa sprugnir sérstaklega 6,2 að menn hafa bara skrúfa þetta aftur saman og þetta hefur gengið og gegnið endalaust ,


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Svenni Devil Racing » 04.okt 2012, 00:39

Stjáni wrote:
Þorri wrote:Bestu blockirnar eru frá http://www.peninsulardiesel.com það er búið að laga gallana sem gm var að berjast við. Þjappan í þessum vélum er of há orginal sem veldur háum afgashita. Því er reddað með nýjum stimplum með lækkuðum kolli þá geturu skrúfað meira frá olíuverkinu sem er best að fá úr báta útfærslunni það er manual verk og flæðir meira en bílaverkið og þar ertu laus við tölvuna sem er fest á vélina og á það til að klikka ef hún er ekki færð ú titringnum.Það er hægt að nota olíuverk af 6.2 en þau skila aldrei almeinilegu afli. Heddin á 6.5 eru sterkari en á 6.2 mig minnir samt að þau passi á milli þori ekki að fullyrða það.


Glæsilegt! en já það passar að of há þjappa virðist vera en ég hef einmitt lesið það á amreískum spjallþráðum að menn hafi fengið sér þykkari heddpakningar til að ná þjöppunni örlítið niður :P


svo settu menn líka bara stimplana í rennibekk og tóku aðeins af kollinum líka til að ná niður þjöppu hef séð það allavegana gert


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 04.okt 2012, 00:53

hahaha bara redda sér :D


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 04.okt 2012, 00:57

hvernig ætli það sé að fræsa örlítið í sprungur á þessum blokkum ef þær eru til staðar og sjóða í þær með krómstálvír


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Svenni Devil Racing » 04.okt 2012, 01:12

Bara henda þessu saman þó svo að þetta sé sprungið :) þetta er nú engin keppnismotor hehe , held að það séu littlar líkur og hef aldrei heyrt af því að 6,2 hafi hent úr sér sveifarás eða þess háttar ,

Ef að það er sprunga í svona block þá held ég að það borgi sig ekki að reyna að sjóða það eda það hefur engan tilgang, margar af þessum vélum eru búnar að vera sprungnar lengi áður en menn fara að rífa þetta svo að það er best að láta eins og maður sjái þetta ekki hehe og setja bara saman aftur þær ganga alveg jafn vel allavegana hér í sveitinni hafa þær gert það , :)

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Freyr » 04.okt 2012, 01:27

Nú þekki ég þessar vélar ekkert en velti fyrir mér hvort möguleiki væri að dýpka höfuðleguboltagötin lengra upp í blottina og snitta? Ná þannig í festu í væntanlega ósprungnu efni?


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: 6.5 GM turbo vs. 6.2 GM

Postfrá Stjáni » 04.okt 2012, 01:40

finnst svosem ekki óeðlilegt að það sprengi blokkina við höfuðlegubakka ef sveifarásinn fer svona hahaha

http://www.youtube.com/watch?v=nuo3rv2Tx4Y


Til baka á “Chevrolet”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir