Lilli

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Lilli

Postfrá dadikr » 05.feb 2010, 09:02

Best að styðja þessa viðleytni og setja inn myndir af einum ljótasta jeppa landsins. Þetta er GMC pallbíll sem keyptur var af varnarliðinu. Þeir heita víst CUCV hjá þeim. Þeir eru þó nánast eins og almennu útgáfurnar nema hvað í þeim er 24V start.

Uppskriftin af þessum var einföld.
1 stikki amerískur trukkur.
4 stikki 49" IROK. 2 Benz drifsköft.
1 auka millikassi og slatti af suðuvír.

Bíllinn gengur undir nafninu Lilli - því hann er svo lítill og sætur.
Viðhengi
145_4541M.jpg
M1008_49_1.jpg
JHG
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lilli

Postfrá JHG » 05.feb 2010, 09:13

Helvíti flottur (nettur á líklegast ekki við um hann ;) )
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá ofursuzuki » 05.feb 2010, 10:29

Þetta er bara töff græja hjá þér, hvað er í hesthúsinu, bensín eða dísil.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 05.feb 2010, 10:48

Allt er orginal. Drullumáttlaus 6.2 dísel sem hefur þann eina kost að hafa ekki afl í að bjóta neitt. Þessir trukkar komu svo á dana 60 að framan og dana 70 að aftan með orginal nospin. Það eru nú meiri snilldar læsingarnar. Ekki skil ég hvað menn nota þær lítið.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1313
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá Járni » 05.feb 2010, 10:50

Ljótasti? Mér hefur alltaf fundist hann með þeim svalari. Dauðlangar í svona
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá Einar » 05.feb 2010, 11:38

NoSpin eru snilldar læsingar og ég er sammála, ég skil ekki að menn skuli ekki nota þær meira. Ég setti svona í báðar hásingar í Scout sem ég átti og þetta bara virkar. Ég var svolítið smeykur við að setja þetta að framan en það kom í ljós að ég fann nánast ekkert fyrir fremri læsingunni. Hinsvegar þurfti maður aðeins að endurhugsa aksturslagið í innanbæjarskaki á afturdrifinu til að vera ekki að níðast á afturdekkjunum en ef maður gerir hlutina rétt þá er læsingin ekki til trafala í svoleiðis akstri heldur.
Sumum finnst þær of grófar en ég held að það sé mest vegna þess að menn skilja ekki hvernig þær vinna og breita aksturslaginu ekki samræmi við það.
Þetta er flottur bíll, herbílar eru góður efniviður í fjallabíla vegna þess að yfirleitt er flest sverara og sterkara í þeim heldur en bílum sem seldir eru til almennings.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Lilli

Postfrá -Hjalti- » 07.feb 2010, 21:33

Þetta þikir mér vera með flottari á landinu. Ég átti einn svona akkurat keyptan af varnarliðinu. Alveg ótræulegt hvað það er ekkert lagt í innréttinguna á þessu, Allt úr járni , ekkert áklæði á toppnum. Engin óþarfa aukabúnaður haha
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá ofursuzuki » 07.feb 2010, 21:44

Einar wrote:NoSpin eru snilldar læsingar og ég er sammála, ég skil ekki að menn skuli ekki nota þær meira. Ég setti svona í báðar hásingar í Scout sem ég átti og þetta bara virkar. Ég var svolítið smeykur við að setja þetta að framan en það kom í ljós að ég fann nánast ekkert fyrir fremri læsingunni. Hinsvegar þurfti maður aðeins að endurhugsa aksturslagið í innanbæjarskaki á afturdrifinu til að vera ekki að níðast á afturdekkjunum en ef maður gerir hlutina rétt þá er læsingin ekki til trafala í svoleiðis akstri heldur.
Sumum finnst þær of grófar en ég held að það sé mest vegna þess að menn skilja ekki hvernig þær vinna og breita aksturslaginu ekki samræmi við það.
Þetta er flottur bíll, herbílar eru góður efniviður í fjallabíla vegna þess að yfirleitt er flest sverara og sterkara í þeim heldur en bílum sem seldir eru til almennings.

Algjörlega sammála þér með NoSpin enda fer svoleiðis í báðar "nýju" hásingarnar undir Súkku, þetta bara virkar og aldrei neitt vesen með þetta.
Það er alltaf verið að segja manni að vera ekki að þessu og fá sér heldur loft læsingar, þær væru dýrari en allur bíllin hjá mér, það er kreppa og maður reynir að sleppa ódýrt út úr þessu og þar að auki held ég að það sé betra í mörgum tilvikum að hafa læsingarnar alltaf á heldur en að þurfa að vera setja þær á þegar þú ert kominn í vanda.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2769
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lilli

Postfrá elliofur » 13.feb 2010, 09:55

Svakalega flottur, ég væri til í að sjá fleiri myndir!


Fúsi Fjallatrukkur
Innlegg: 8
Skráður: 01.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Sigfús Jónsson
Staðsetning: Borgarfjörður

Re: Lilli

Postfrá Fúsi Fjallatrukkur » 01.mar 2010, 23:10

Nospin huh. hafið þið prófað ARB. eftir það er ég hræddur um að no spinnið verði ekki allveg jafn aðlaðandi

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Lilli

Postfrá oggi » 01.mar 2010, 23:29

Fúsi Fjallatrukkur wrote:Nospin huh. hafið þið prófað ARB. eftir það er ég hræddur um að no spinnið verði ekki allveg jafn aðlaðandijebb búin að prófa ARB var ekki hrifin einu skiptin sem báðar læsingarnar virkuð var þegar bíllinn var á búkkum inní skúr var kanski með "mánudags" læsingar veit ekki. No spinið maður lærir að lifa með því og hættir hérum bil að taka eftir því með tímanum :-)

En þatta er svalur letti var að spá í honum þegar hann var til sölu í fyrra eða hittfyrra en konan stopaði það fannst hann ekki nógu fjölskylduvæn pifff kellingar

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá Einar » 01.mar 2010, 23:48

Einn góður maður orðaði það svona:

ARB er fyrir götubíla sem fara einstaka sinnum á fjöll.
NoSpin er fyrir fjallabíla sem koma einstaka sinnum í bæinn.

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 02.mar 2010, 09:10

Góður punktur hjá Einari. Þið getið giskað á í hvorum flokknum Lilli er.

Eitt það skemmtilegasta við að aka um á bilnum hér í bænum er að sjá viðbrögð annarra ökumanna. Þau skiptast nokkuð í tvennt - eftir kyni. Maður getur lesið það úr svip eiginkvenna hve vel þeim líst á trukkinn (Nei góði - þú kaupir ekki einn svona!!!).

Hér er annars ein mynd í viðbót af honum.

Daði

M1008_49_3.jpg

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Lilli

Postfrá -Hjalti- » 09.apr 2010, 05:02

Sá þennan á Myrdalsjökli um páskana.. Maður skammaðist sín fyrir sinn 38" letta haha
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: Lilli

Postfrá Arsaell » 09.apr 2010, 10:09

Já, hann er vægast sagt verklegur í útliti hjá þér trukkurinn. En víst að menn eru byrjaðir að tala um læsingar hérna þá langaði mig að forvitnast hvort að einhver þekkti eitthvað til LOKKA læsinganna http://www.4wdsystems.com.au/index.php?id=29 og hversu góðar þær væru.

User avatar

ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá ofursuzuki » 09.apr 2010, 17:22

Mér sýnist að þetta sé nú bara Detroit E-Z locker með öðru nafni, það er að segja, annar framleiðandi.
Þessar læsingar eru held ég ágætar og eru notaðar í orginal mismunadrifshúsið en á móti kemur að þær eru fyrir bragðið ekki taldar vera eins sterkar og margar aðrar læsingar. Held að menn hafi eitthvað lítið verið að nota þetta hér heima, hér sjá menn ekkert nema loftlæsingar. Þessi tegund af læsingu hentar vel í létta og ekki mikið breytta bíla, var á tímabili að spá í svona í Súkkuna hjá mér en ákvað að fara í No-Spin þar sem það er sterkara.
Hér er smá lesning um E-Z Locker http://www.offroaders.com/tech/detroit-ez-locker.htm
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lilli

Postfrá Turboboy » 24.mar 2011, 05:47

þetta er með einum af þeim flottari ! Langaði mikið í hann þegar hann var til sölu á sínum tíma !
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

jeepson
Innlegg: 3169
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Lilli

Postfrá jeepson » 24.mar 2011, 18:05

Hann er nú það ljótur að hann er töff :) Ég hef altaf verið pínu heitur fyrir þessum. Sennilega er það liturinn sem gerir það hehe :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Lilli

Postfrá -Hjalti- » 25.mar 2011, 02:10

Sé ekkert ljótt við þetta.....
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 25.mar 2011, 17:29

Hér er Lilli í árlegri veiðiferð

Á hinum endanum á spottanum er Patrol (ath að ég er ekki að stofna til illinda við Patrol eigendur enda er þetta Patrolinn minn sem er í spottanum. Þegar Lilli einn kemst áfram er flest annað stopp. Það er einfaldlega engin skömm að vera dreginn af Lilla!)
Viðhengi
DSC00505.JPG

User avatar

jeepson
Innlegg: 3169
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Lilli

Postfrá jeepson » 25.mar 2011, 18:54

Myndi nú segja að það væri bara partur af jeppa sportinu að vera í spotta. Þó svo að það fari ílla í suma jeppamenn :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 20.mar 2019, 07:26

[ Play Quicktime file ] 20190317_124731.mp4 [ 7.56 MiB | Viewed 7096 times ]Smá vesen í Druslubílaferð

User avatar

jongud
Innlegg: 2253
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Lilli

Postfrá jongud » 21.mar 2019, 08:09

Næsta skref er greinilega læsing með 4 millihjólum og e.t.v 35-rillu öxlar.

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 22.mar 2019, 14:18

Næsta skref er No-spin :-)

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 23.mar 2019, 17:38

20190323_122401.jpg
20190323_122401.jpg (3.99 MiB) Viewed 6594 times

20190323_111349.jpg
20190323_111349.jpg (4.33 MiB) Viewed 6594 times

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1313
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Lilli

Postfrá Járni » 14.jan 2020, 22:10

Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1346
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Lilli

Postfrá íbbi » 14.jan 2020, 22:32

þetta er brillant. sem og bíllinn
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2253
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Lilli

Postfrá jongud » 15.jan 2020, 08:10

like.png
like.png (5.22 KiB) Viewed 3233 times

User avatar

Höfundur þráðar
dadikr
Innlegg: 145
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: Lilli

Postfrá dadikr » 15.jan 2020, 15:26

Smá overkill þarna í gangi. Kannski ekki alveg þörf á 49 tommu og læsingum til að aka í Kópavoginum. En ég sannfærði frúna um að þetta væri nauðsynlegt :-)


Til baka á “Chevrolet”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur