Auglýsingar og myndir


Höfundur þráðar
Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Auglýsingar og myndir

Postfrá Geir-H » 05.jan 2012, 22:18

Finnst að það ætti að gera það að skyldu að myndir séu birtar í auglýsingu þegar að verið er að auglýsa bíla hérna á spjallborðinu ef menn gera það ekki finnst mér að það ætti að gefa mönnum sjéns á að birta myndir ef menn verða ekki við því þá ætti auglýsingu að vera eytt.


00 Patrol 38"


joias
Innlegg: 633
Skráður: 15.feb 2010, 21:15
Fullt nafn: Jóhann Lúðvíksson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá joias » 05.jan 2012, 22:24

Rólegur gamli.
Það eru nú ekki allir í aðstöðu til að taka myndir. Kannski eiga menn ekki myndavél, eða þá að tölvukunnátta sé ekki það mikil að menn geti sett inn myndir. Óþarfi að refsa mönnum fyrir það.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...


Höfundur þráðar
Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá Geir-H » 05.jan 2012, 22:26

Eiga allir myndavél eða myndavélasíma, það eru ekki geimvísindi að setja inn myndir á svona spjallborð
00 Patrol 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá jeepson » 05.jan 2012, 22:28

Það hefur ekki verið mikið vandamál að biðja þá aðra spjallverja um að setja inn myndir fyrir mann. Flestir gera það fyrir hálft orð ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá Geir-H » 05.jan 2012, 22:29

Nákvæmlega, þetta myndi hjálpa öllum sérstaklega þeim sem eru að selja
00 Patrol 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá jeepson » 05.jan 2012, 22:30

Það gerir það klárlega. enda búum við ekki öll á sama stað á landinu. Mér fynst myndir skipta gríðalega miklu máli. Sérstaklega ef að menn taka góðar myndir. Frekar að hafa þær fleir en færri.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá StefánDal » 05.jan 2012, 22:37

Það er nú kannski óþarfi að fara fram á myndir.
En mér finnst að menn ættu að fara eftir ákveðnu formi þegar þeir auglýsa bíla hérna á síðuni.

Á þessum tengli ( http://www.viddi.us/Release.zip ) er sniðugt forrit sem spjallverji á live2cruize.com bjó til. Það er mjög lítið og einfalt. Maður einfaldlega setur inn upplýsingar í viðeigandi glugga og forritið býr til texta sem maður "paste-ar" svo inn á spjallið.

Mæli með því.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá Stebbi » 05.jan 2012, 22:39

Mér finnst að það ætti að gera það að skyldu að borga félagsgjald F4x4 ef menn eiga jeppa og ef menn eru ekki með litmynd af jeppanum í veskinu þá á tafarlaust að taka af þeim veskið. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá StefánDal » 05.jan 2012, 22:43

Ég er 100% sammála nafna mínum sem áður.

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá LFS » 05.jan 2012, 22:51

Stebbi wrote:Mér finnst að það ætti að gera það að skyldu að borga félagsgjald F4x4 ef menn eiga jeppa og ef menn eru ekki með litmynd af jeppanum í veskinu þá á tafarlaust að taka af þeim veskið. :)



hahah góður ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá HaffiTopp » 06.jan 2012, 00:35

Mér finnst bara algjör óþarfi að fullorðið fólk sé að væla og koma með einhverjar kröfur á spjallvef sem kostar það ekki nokkur skapaðann hlut að notast við. Að setja inn mynd á eða með auglýsingu er að mínu mati heimskulegt í besta falli þar sem það tekur bara dýrmætt pláss á servernum, og svo eiga auglýstir hlutir það til að seljast og þá standa ónothæfar myndir af söluvörunni inni á síðunni engum til gagns nema taka þar pláss. Það var einmitt þessi hugsunuarháttur sem setti landið næstum á aðra hliðina fyrir örfáum árum: Við skulum búa til reglur sem enginn fer eftir!!! :D (meikar ekki sens, ég veit það) ;)
Svo er það alveg satt sem sagt er að sumir eru svo tölvublyndir að þeir þurfa hjálp til að opna augun á morgnanna. Ég er einn af þeim og ekki kvarta ég, frekar senda bara myndirnar í e-maili ef það er ekki of mikil fyrirhöfn.
Kv. Haffi

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá -Hjalti- » 06.jan 2012, 00:56

Það má gera margt gagnlegra við tíman sem fer í endalausa email flækju og eflaust tekur það bara ekkert minna pláss á internetinu en að hafa tvær litlar myndir á söluþræðinum sem svo er vel hægt að eyða eftir sölu.
Svo get ég bara ekki skilið hvernig fólk skilur og kann að senda myndir með email Framm og aftur til 10manns en svo þykir sömu mönnum rosalega erfitt að setja myndir inn á spjallvef. En þegar á botnin er Hvolft þá tapar myndalausi seljandin mest á þessari þrjósku (því þetta er auðvitað bara þrjóska og áhugaleysi á að læra nýja hluti) því myndir virkilega selja!
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá jeepson » 06.jan 2012, 09:35

Góð auglýsing og góðar myndir selur frekar en léleg auglýsing :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

dabbi
Innlegg: 192
Skráður: 01.feb 2010, 19:51
Fullt nafn: Dagbjartur Vilhjálmsson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá dabbi » 06.jan 2012, 10:53

Góð hugmynd, alls ekki setja það sem skildu, bara viðmið, (mætti tildæmis vera til template auglýsing sem flestir geta sett info inn í)

boð og bönn eru ekki jákvæð.

það er fátt sem fer einsmikið í taugarnar á manni og að lesa comment á spjallborðum um söluþræði þar sem ekki er farið að reglum, endalust væl um ekkert.

Mér þykir það allavega líklegara til sölu að hafa eins miklar upplýsingar og hægt er í söluþræðinum.

það mætti svo taka til athugunar að setja hidden comment eins og ert er á bland.is (þar er hægt að skrifa "upp" og það uppar bara auglýsinguna án þess að skrifast undir)

mbk
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson

Óbreyttur jeppakall

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá HaffiTopp » 06.jan 2012, 12:17

já kannski það sem ég átti við að það er alger óþarfi að koma með einhverja skyldu á að það eigi að vera myndir á söluþráðum til að meiga pósta inn auglýsingum. Kannski óþarfa væl í mér sem snérist einmitt um óþarfa væl. ;)
En oft þarf að minnka myndir sem settar eru hér inn og það getur veri töluvert meira vesen að mínu mati í samanburði við að senda örfáar myndir í tölvupósti til áhugasamra kaupanda. og ekki erfitt að muna hverjum þarf að senda hitt eða þetta á meðan þetta er í tölvutæku formi að maður tali nú ekki um inná manns eigin prófíl á netsíðu sem þessari;)
Kv. Haffi

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá Járni » 06.jan 2012, 12:42

Sælir, það er full langt gengið að skylda fólk til að setja inn myndir í söluþráðum.
Hinsvegar er ég sammála því að ílla uppsettar auglýsingar eru fráhrindandi.

Annað sem mætti betur fara er að menn merkji við þræðina þegar hlutirnir eru seldir og þá á ég við að bæta við "Selt" í nafnið eða sem replay, en ekki að eyða út eða fylla af XXXXXX eða álíka. Það er alveg ferlegt.
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá Geir-H » 06.jan 2012, 14:30

Það er á mörgum öðrum spjallborðum þar sem myndir og verð eru skylda í auglýsingum, það er óþolandi að vera í bílaleit og skoða auglýsingar þar sem engar myndir eru og keyra útum allan bæ að skoða eitthvað dót sem maður hefði aldrei farið að skoða ef maður hefði séð hvernig útlitið væri á mynd.

Í sambandi við að stækka og minnka myndir bjóða síður eins og til dæmis flickr.com sem er mjög þæginleg síða til að hýsa myndir upp á þann möguleika að stækka og minnka myndina. Allir þeir sem geta sent endalaust af emailum útum allt með myndum geta sett myndir ínn flickr og aðrar sambærilegar síður og síðan sett þær hingað inn það er mjög auðvelt.
00 Patrol 38"

User avatar

andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá andrig » 06.jan 2012, 17:44

myndir mjög góðar, en mér finst það eigi að gera það að skyldu að hafa verð eða allavegana verð hugmynd!
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Auglýsingar og myndir

Postfrá gislisveri » 06.jan 2012, 17:51

Það er til mjög einföld lausn á þessu: Ekki versla við þá sem setja ekki mynd eða verðhugmynd í auglýsingu.

Persónulega er mér alveg sama um þetta, hef oft verslað dót án þess að sjá það fyrst. Margir ágætir jeppamenn eru hreinlega tækniheftir þegar kemur að tölvum og hafa fullan rétt til að vera það áfram.
Við sem þykjumst stjórna spjallinu munum amk. ekki fara út í að skikka menn til að setja inn myndir eða verð, enda stefnan að viðhafa sem minnsta ritskoðun.

Svo er oft til í dæminu að menn auglýsi eitthvað sem þeir vita ekki hvað ætti að kosta, þ.e. óska eftir tilboðum. Ekkert að því heldur. Ég held að hagsmunir notenda liggi í því að sem flestar auglýsingar rati hingað inn.


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir