Sjálfvirk minnkun mynda
Posted: 03.feb 2010, 09:33
Sæl verið þið.
Nú hefur verið sett á sjálfvirk minnkun mynda (auto-resize) til að auðvelda myndnotkun á spjallinu og í auglýsingum.
Það þýðir að allar myndir sem eru breiðari en 640x480 pixlar eru sjálfkrafa minnkaðar niður í heppilegri stærð.
Til að sjá myndina í fullri stærð er nóg að smella á hana.
Þetta verður til þess að spjallþræðir/auglýsingar verða mun læsilegri og tekur ómakið af þeim sem vilja setja inn myndir en hafa ekki færi á að minnka þær sjálfir.
Kveðja,
vefstjórar.
Nú hefur verið sett á sjálfvirk minnkun mynda (auto-resize) til að auðvelda myndnotkun á spjallinu og í auglýsingum.
Það þýðir að allar myndir sem eru breiðari en 640x480 pixlar eru sjálfkrafa minnkaðar niður í heppilegri stærð.
Til að sjá myndina í fullri stærð er nóg að smella á hana.
Þetta verður til þess að spjallþræðir/auglýsingar verða mun læsilegri og tekur ómakið af þeim sem vilja setja inn myndir en hafa ekki færi á að minnka þær sjálfir.
Kveðja,
vefstjórar.