Sjálfvirk minnkun mynda

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Sjálfvirk minnkun mynda

Postfrá gislisveri » 03.feb 2010, 09:33

Sæl verið þið.

Nú hefur verið sett á sjálfvirk minnkun mynda (auto-resize) til að auðvelda myndnotkun á spjallinu og í auglýsingum.
Það þýðir að allar myndir sem eru breiðari en 640x480 pixlar eru sjálfkrafa minnkaðar niður í heppilegri stærð.
Til að sjá myndina í fullri stærð er nóg að smella á hana.
Þetta verður til þess að spjallþræðir/auglýsingar verða mun læsilegri og tekur ómakið af þeim sem vilja setja inn myndir en hafa ekki færi á að minnka þær sjálfir.

Kveðja,
vefstjórar.



Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir