Ljósmyndakeppni


Höfundur þráðar
Bessi
Innlegg: 29
Skráður: 08.mar 2010, 09:08
Fullt nafn: Þráinn Bessi Gunnarsson

Ljósmyndakeppni

Postfrá Bessi » 31.mar 2010, 13:39

Var að spá í næstu ljósmyndakeppni að þegar er kosið þá sjáist ekki hver sendi myndina inn og það væri hægt að gefa öllum myndunum einkunn.Svipað og á ljósmyndakeppni.is kv BG


Kveðja Bessi Gunnarsson

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Ljósmyndakeppni

Postfrá gislisveri » 31.mar 2010, 15:17

Góður punktur.
Það er þegar búið að ákveða að hafa myndirnar nafnlausar, amk. á meðan á kosningu stendur, hitt veit ég hreinlega ekki hvort sé framkvæmanlegt með auðveldum hætti, þ.e. einkunnagjöf. Eiður getur sjálfsagt svarað því.
Persónulega finnst mér það óþarfi að gefa myndum einkunn, en það má auðvitað ræða það.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ljósmyndakeppni

Postfrá Járni » 31.mar 2010, 17:49

Ætli það verði ekki þannig áfram að þú gefur einkunn með atkvæði, allar hinar fá þá einfaldlega falleinkunn.

En það er um að gera að drita sem flestum myndum núna, við byrjum að taka við myndum um helgina. Það verður auglýst þegar þar að kemur.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 27 gestir