Síða 1 af 1
Myndaalbúm
Posted: 02.feb 2010, 17:48
frá gislisveri
Verið er að kanna möguleikann á myndaalbúmi fyrir notendur vefsins, en þangað til bendum við á að hægt er að setja myndir í viðhengi, bæði í spjallþráðum og auglýsingum, eins og sumir hafa þegar nýtt sér.
Endilega nýtið ykkur það og látið vita ef brösulega gengur.
Kveðja,
vefstjórar.
Re: Myndaalbúm
Posted: 02.feb 2010, 17:58
frá Stebbi
Er það sniðugt ?
Re: Myndaalbúm
Posted: 02.feb 2010, 19:02
frá gambri4x4
Já það er sniðugt en menn verða passa það eins og annað að það se ekki misnotað
Re: Myndaalbúm
Posted: 02.feb 2010, 19:56
frá gislisveri
Það er ekkert víst að það sé neitt sniðugt, en við ætlum samt að kanna málið.
Re: Myndaalbúm
Posted: 02.feb 2010, 21:00
frá Stebbi
Miðað við argið og þrasið hjá Ferðaklúbbnum þá held ég að það sé ekkert of sniðugt að fara út í einhverjar æfingar fyrr en það er komin reynsla á vefin og notendafjöldan.