Síða 1 af 1
Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 16:31
frá Alpinus
Góðan dag
Ég virðist vera í áskrif að þráðum en ég fæ ekki tölvupóst. Er búinn að reyna breyta þessu en gekk ekki.
Hjálp vel þegin:)
Re: Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 16:42
frá gislisveri
Ertu að meina að þú fáir ekki tilkynningu í tölvupósti þegar þráður sem þú ert með í áskrift uppfærist?
Kv.
Gísli
Re: Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 17:37
frá gislisveri
Ef þetta er það sem þú áttir við, ætti það að vera komið í lag núna, láttu endilega vita hvort virkar - takk fyrir ábendinguna.
Kveðja,
Gísli
Re: Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 17:40
frá Alpinus
gislisveri wrote:Ertu að meina að þú fáir ekki tilkynningu í tölvupósti þegar þráður sem þú ert með í áskrift uppfærist?
Kv.
Gísli
Jú, þetta var einmitt það sem ég meinti. ....var asnalega orðað í fyrstu hjá mér en hef lagað það.
Ég læt vita hvernig gengur.
Takk kærlega
Re: Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 17:42
frá Alpinus
Það var detta inn póstur rétti í þessu og virðist þetta komið í lag:)
Kærar þakkir.
Re: Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 18:56
frá Polarbear
hvar breyti ég email addressuni minni? ég sé það hvergi í "stillingarnar mínar"....
Re: Fæ ekki tölvupóst
Posted: 02.feb 2010, 18:58
frá Einar
Stillingarna mínar - Prófíll - breita notendastillingum